Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 41
MÚLAÞING
39
ekki komið á staðinn, en yfirheyrt síra Árna annars staðar. Stoð-
ar sú skýring J>ó lítt, ef litið er til annara máldaga hans. Mann-
inum hefur bersýnilega ekki verið sýnt um pennan mikilsverða
Jrátt embættis síns. Með þessum máldaga er settur „gamall mál-
dagi“, líklega pó ynari en hinn. Eigi er hann svo rúmfrekur, að
ósvinna geti talizt að taka hann hér orðréttan upp: „Kirkja á
Valjiiófsstað gjörð fyrir 60 hundruð, en par þókti bresta á hana
20 hundruð, ef hún skyldi vera sæmilega standandi. Staðurinn
inni með útihúsum og fjósum var gjör fyrir hundrað hundraða
tólfrætt oa 12 hundruð par til að auki“.
Hér hliótum vér að skiljast við 15. öldina á Valþjófsstað —
í næsta óliósri mynd. Að vísu má J>að vera von, að Jntnnig hverfi
Jzessi stóri staður oss sýnum með öld hörmunga og ógurlegs mann-
dauða í landinu. En með nýrri öld hefst vegur staðarins á ný.
]\/Terk'r kirkiumenn halda nú Valhjófsstað það, sem eftir er tíðar
h>ns forna siðar á fslandi.
Kollsrímur Koðransson, sem orðinn er prestur 1492 og talinn
umboðsmaður biskuns í fjórðungnum aldamótaárið, tekur Val-
hiófsstað að veitinsu 1502. Hann fór að Vallanesi 1514, en varð
ábóti í Þykkvabæ 1523. Fyrstu ár aldarinnar er Þorvarður Helga-
son ásamt honum prestur á Valf>jófsstað, en hann varð príor á
Skriðuklaustri 1506. Fór hann með stjóm klaustursins í 24 ár,
en sat J>ar síðan í næðisömu munklífi. Þegar hann fluttist í hið
unga klaustur, kom Jón prestur Koðransson að Valþjófsstað og
sat }>ar í 25 ár. Báðir voru J>eir prófastar í MúlaJ>ingi, síra Jón
auk J>ess almennilegur dómari milli Gilsár og Reyðarfjarðar.
Kunnugt er um viðskipti J>eirra, J>egar síra Þorvarður afhenti
staðinn. Galt príor með 36 kúgildi, J>ar af 17 kýr, jörðina Vík í
Fáskrúðsfirði og margt lifandi fjár, einnig nokkuð með Arn-
heiðarstaðaparti og í álag. En svo mikið hefur príor séð eftir
Vík, að hann tekur hana aftur ári síðar og lætur í staðinn Hest-
eyri og Skóga í Mjóafirði, J>ó með J>ví skilyrði, að síra Jón lofar
skipum príors friálsri vervist á Mjóafjarðarjörðum. Eru J>essir
andlegrar stéttar menn engir aukvisar í veraldarsökum, og virðist
einkum fé príors hafa staðið víða fótum. — íslenzkar æviskrár
og aðrar heimildir geta Jóns prófasts Koðranssonar ekki. Styður