Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 41
MÚLAÞING 39 ekki komið á staðinn, en yfirheyrt síra Árna annars staðar. Stoð- ar sú skýring J>ó lítt, ef litið er til annara máldaga hans. Mann- inum hefur bersýnilega ekki verið sýnt um pennan mikilsverða Jrátt embættis síns. Með þessum máldaga er settur „gamall mál- dagi“, líklega pó ynari en hinn. Eigi er hann svo rúmfrekur, að ósvinna geti talizt að taka hann hér orðréttan upp: „Kirkja á Valjiiófsstað gjörð fyrir 60 hundruð, en par þókti bresta á hana 20 hundruð, ef hún skyldi vera sæmilega standandi. Staðurinn inni með útihúsum og fjósum var gjör fyrir hundrað hundraða tólfrætt oa 12 hundruð par til að auki“. Hér hliótum vér að skiljast við 15. öldina á Valþjófsstað — í næsta óliósri mynd. Að vísu má J>að vera von, að Jntnnig hverfi Jzessi stóri staður oss sýnum með öld hörmunga og ógurlegs mann- dauða í landinu. En með nýrri öld hefst vegur staðarins á ný. ]\/Terk'r kirkiumenn halda nú Valhjófsstað það, sem eftir er tíðar h>ns forna siðar á fslandi. Kollsrímur Koðransson, sem orðinn er prestur 1492 og talinn umboðsmaður biskuns í fjórðungnum aldamótaárið, tekur Val- hiófsstað að veitinsu 1502. Hann fór að Vallanesi 1514, en varð ábóti í Þykkvabæ 1523. Fyrstu ár aldarinnar er Þorvarður Helga- son ásamt honum prestur á Valf>jófsstað, en hann varð príor á Skriðuklaustri 1506. Fór hann með stjóm klaustursins í 24 ár, en sat J>ar síðan í næðisömu munklífi. Þegar hann fluttist í hið unga klaustur, kom Jón prestur Koðransson að Valþjófsstað og sat }>ar í 25 ár. Báðir voru J>eir prófastar í MúlaJ>ingi, síra Jón auk J>ess almennilegur dómari milli Gilsár og Reyðarfjarðar. Kunnugt er um viðskipti J>eirra, J>egar síra Þorvarður afhenti staðinn. Galt príor með 36 kúgildi, J>ar af 17 kýr, jörðina Vík í Fáskrúðsfirði og margt lifandi fjár, einnig nokkuð með Arn- heiðarstaðaparti og í álag. En svo mikið hefur príor séð eftir Vík, að hann tekur hana aftur ári síðar og lætur í staðinn Hest- eyri og Skóga í Mjóafirði, J>ó með J>ví skilyrði, að síra Jón lofar skipum príors friálsri vervist á Mjóafjarðarjörðum. Eru J>essir andlegrar stéttar menn engir aukvisar í veraldarsökum, og virðist einkum fé príors hafa staðið víða fótum. — íslenzkar æviskrár og aðrar heimildir geta Jóns prófasts Koðranssonar ekki. Styður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.