Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Side 58
56
MÚLAÞING
á Austurlandi fremur en annars staðar á íslandi, en almennur
fellir og bjargarskortur. Hvað eftir hefur verið, þegar frú Sigríður
bresður búi 1801 er óvíst, aðeins kunnugt, að Magnús hefur
miklað það, sem hann ekki hrepptj og sennilega hefur ekki verið
til. Gremja hans í garð frænda og venzlafólks er skiljanleg, j>egar
skaphöfn hans er höfð í huga og hrakningssöm ævi. En hún er
trauðla sú skuld síra Vigfúsar Ormssonar, er réttlætt geti óhróð-
ursfylsd Magnúsar inn í hið merka ættfræðirit Austfirðinga.
Vissulega var af nógu að taka, er lýst gæti síra Vigfúsi. T. d.
má óhikað telja hann einn hinn mesta bónda, sem nokkru sinni
hefur búið á Fljótsdalshéraði. Víkjum j>ví aftur að sögu hans,
er hann fer búferlum frá Ási að Valþjófsstað vorið 1789. Þá
er hann 38 ára, á bezta starfsaldri og þau bæði hjónin hraust að
hví er ætlað verður. Á Valj>jóCsstað biðu j>eirra ærin umsvif.
Þar var búið stórt og heimilið mannmargt, en efnahagur blóm-
lesur. Um búskao síra Vigfúsar á Valpjófsstað og síðan á Am-
heiðarstöðum frá 1818, er hann lét aðstoðarpresti sínum eftir
staðarjörðina, eru j>ær heimildir, sem bera vitni einum stórtæk-
asta bónda og úrræðabezta framkvæmdamanni. Hann endurbyggði
flest hús á Valjúófsstað og bætti mörgum við. Valjrjófsstaðarjörð,
sem j>ó er við brugðið um landgæði og víðlendi, }>ar sem henni
heyrir gífurlegt afréttarland. en mikið undirlendi, algró-
ið, heima um staðinn, nægði honum ekki, j>ví að hundrað fjár
hafði hann á Lanshúsum. Var j>að mislitt og taldi hann j>ví
annað henta en hvítu fé í ýmsu og j>ví nauðsyn að halda j>ví sér.
Þá byrjaði hann fyrstur manna á Héraði á betri fjárhirðingu með
Því að ætla fullorðnu fé, einkum ærpeningi, vetrarfóður og laga
fiárhúsin haakvæmar til en venja var. Er j>etta svo mikil nýlunda.
að reisir minningu hans hátt yfir samtíðarbúendur — og raunar
lenvri tíma, j>ví að nauðbeit og vanfóðrun samt með vanhöldum
o" felli oe léleeum afurðum hvarf ekki úr sögunni fyrr en löngu
seinna. Hann var mikill heyjabóndi, sem af j>essu má sjá, og fyrsti
maður austanlands. sem byrjaði með innilegu búsmala á sumrum,
svo vel ær- sem nautpenings, til að auka j>ar með áburð og bæta
túnræktina. Þá bygsði síra Vigfús fyrstu vatnsmylluna á Austur-
landi og gerði fjölda tilrauna til að komast eftir hvað bezt hent-