Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 59
MÚLAÞING 57 aði í búskapnum. Fór og sá orðrómur af honum, sem ei var undarlegt, að hann væri mestur búmaður á öllu Austurlandi. Fyrir framúrskarandi búskaparháttu og framkvæmdir hlaut hann stóran verðlaunapening af silfri frá dönsku stjórninni. Enn skal þess getið, að hann hafði forgöngu um stofnun hins s. n. Mat- söfnunarfélags í Fljótsdal. sem starfaði um árabil til hjálpar og heilla í hreppnum. Var tilgangur félagsins að koma í veg fyrir útmánaðasultinn og vorpreytu af völdum skorts í sókninni. Mat- söfnunarfélagið er þáttur í baráttu hans við fátækt og upplausn heimda; það er samlag þeirra, sem máttu til bjargar hinum, er erfiðast áttu, forðabúr, einstakt sinnar tegundar á þessum tímum. Órækt vitni um ábyrgðartilfinningu síra Vigfúsar og úrræði í hreppstjóminni. ■ Þáttaskil verða í lífi síra Vigfúsar 1818, er hann lætur aðstoð- arpresti sínum og tengdasyni, síra Stefán< Árnasyni frá Kirkjubæ, eftir þjónustu og jörð á Valþjófsstað, en flytur bú sitt og heimili að Arnheiðarstöðum. Fór þó ekki sjálfur þangað að fullu fyrr en 1821, enda hélt hann sjálfur prestakallið áfram í 18 ár enn, eða til 1836, en hlaut að breyta á þetta ráð vegna blindu. Síra Stefán hafði vígzt aðstoðarprestur til hans 1812, og er sennilegt, að pá hegar hafi sjóndepru verið farið að gæta að ráð' hjá síra Vigfúsi. 1817 var svo komið, að hann fann, að hann gat ekki haft pá umsjón, er honum þókti nauðsyn með stað og kirkju og sókti pví um leyfi til hins konunglega stjórnvalds að mega afhenda síra Stefáni hvort tveggja. Það leyfi fekkst í apríl 1818 og skilaði hann það sumar af sér staðnum og kirkjunnk Ástæðan til þess, að hér var enn brugðið á þetta ráð, var sú, að með þessu móti gat síra Vigfús búið á Amheiðarstöðum, jörð Valþjófsstaðakirkju, svo lengi sem lifði, en Sigríður dóttir hans og maður hennar setið hinn veglega stað í skjóli hans. Vegna |>ess hve Valþjófsstaður var eftirsókt brauð, ekki sízt eftir uppbyggmgu síra Vigfúsar, var ólíklegt, að ungum aðstoðarpresti yrði veitt hað. Hefði síra Vigfús pví sagt af sér, er svo var komið, að hann gat ekki lengur þjónað, stóð hann uppi vegalaus með bú sitt og fólk, en tengdasonurinn hefði mátt þakka fyrir að fá afskekkt og fátækt brauð eða aðstoð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.