Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 61
MÚLAÞING
59
pá, sem f>eim fylgdu, í gustulcaskyni. En vinátta hefur verið með
])eim síra Páli Magnússyni. Að fornum siðvenjum skiptust ])cir
á sonum sínum til uppheldis og menningar. Þá ólst Hallgerður
Grímsdóttir. bróður síra Vigfúsar, upp hjá honum sem eigið
barn væri. — Fremur er erfitt að hugsa sér síra Vigfús svo skap-
heitan, sem sögur fara af honum á efri árum, enda þótt blindan
hafi verið honum f>ví meiri hugraun, sem hann var kappsfyllri
til allra verka, veraldlegra og andlegra, og að öðru leyti heilsu-
góður. Á níræðisaldri vílar hann ekki fyrir sér að ríða norður að
Hofi til fundar við prófastinn. pá alblindur um 15 ár.
Hið langa ferðalag gamla. blinda prestsins á Arnheiðarstöðum
átti nokkuð umdeilanleg og einkennileg tildrög, sem pó hefur
verið gert óúarflcga mikið úr á síðari tímum með gáskafullum
skrifum (sbr. fslenzkt mannlíf TT. 79—86). Frú Bergljót frá
Krossi dó á Arnheiðarstöðum 1829. 67 ára. Einar og Guttormur
synir þeirra hjóna höfðu haft ílag með foreldrum sínum í bú-
skapnum, og er móðir þeirra var dáin, leigði síra Vigfús Guttormi,
sem orðinn var stúdent, enda 25 ára, jörðina alla Arnheiðarstaði.
en hafði jafnframt í skilorði. að hann nyti helmings hennar til
afnota meðan við bú héldi. Stóðu peir samningar óhaggaðir til
1872. er dró til sundurhykkis milli síra Vigfúsar og sona hans og
tenndasona. Lauk pví svo, að hann byggði Guttormi út á Arn-
he'ðarstöðum 1833. Fór Guttormur pá að hjáleigu Arnheiðarstaða
í Geitaeerði í trássi við föður sinn og bjó ]>ar um hríð. En ráðs-
mennsku á heimajörðinni og alla ívasan höfðu pá Hallgerður
Grímsdóttir og maður hennar Árni Stefánsson. Elzta barn þeirra
var Guðnv, fædd á Valþiófsstað 1813, síðar nefnd Skáld-Guðný.
Þó að ekki virðist sennilegt í fljótu bragði, er J>að samt með
sannindum. að síra Vigfús laeði hug á Guðnýju og ætlaði að eiga
hana, enda mun hún ekki hafa færzt undan ])ótt aldursmunurinn
væri 62 ár. Svo mikill aldursmunur hjóna var að vísu sjaldgæfur
pá sem nú, en ekki eins mikið tiltökumál. Miseldrið var algengara
og ekki síður, að kona væri eldri, jafnvel svo, að skipti áratugum.
Það má sjá af stóra manntalinu 1703. Tvö dæmi skulu hér tekin
um andlegar stéttar menn, er sýna, að meira var í húfi en arfur-
inn einn: síra Jörgen Kröyer, síðast prestur til Möðruvallaklaust-