Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 66
64 MÚLAÞIN G Ég lagði svo upp í ferðina með skíði og staf, stuttu eftir hádegi. Það var nánast hægviðri en svolítið frost. Þíðviðri höfðu gengið yfir að undanförnu. Voru J>ví víða stórir flákar auðir í byggð svo ég dró skíðin á eftir mér í snærisspotta þar til komið var upp á brúnir. Þá steig ég á skíðin og gekk á ]>eim langleiðina upp að Dyrfjöllunum, eða þar til brattinn fór að verða til baga, pi festi ég spottann aftur í skíðin og dró pau á eftir mér. Gangfæri reyndist pama gott svo að ferðin sóttist vel upp að og meðfram fjallinu. Loks var ég kominn að þeim kafla leiðarinnar sem ég hafði svo- lítinn beyg af, en f>að var brekkan niður í dalinn sem liggur upp að skarðinu sem ég átti að fara í gegnum. Mig minnir að brekka þessi sé kölluð Byrðal. Ég hafði heyrt frá pví sagt að stundum væri svo mikið harðfenni í henni að hún væri mönnum illfær, það pyriú að höggva í hana spor eða vera á mannbroddum til að komast leiðar sinnar J>ví að hún væri svo há og snarbrött. Heppnin var með mér að þessu sinni J»ví færðin í brekkuimi reyndist hin ákjósanlegasta. í henni var mjúkur en Jættur snjór sem ekki kafaði í og var ekki heldur háll. Ég gat pví skáskorið brekkuna og kom niður í dalinn skammt neðan við skarðið sem leiðin lá í gegnum. Þegar upp í skarðið kom gat ég aftur tekið fram skíðin og rennt mér á J>eim undan hallanum áleiðis til J>orps- 1) Hér hlýtur að skakka ögn í leiðarlýsingu höfundar, þótt í litlu sé, og engin furða þar sem hann fer þessa leið aðeins einu sinni og síðan líða áratugir uns frásagan er fest á blað. Hann kemur að sjálfsögðu innan við Súlur og svo út með Dyrfjöllum, um Dyrfjallahjalla eða Dyrfjalladal efst og, síðan út „á bak við Byrðu“ er svo er nefnt. Byrða er brattur múli, er gengur fram milli Dyrfjalladals og Mjóadals að innan en Urðar- dals að utan, en frá henni liggur hryggur uþþ að Dyrfjöllum. Yfir þennan hrygg fer hann, en ekki Byrðu sjálfa, og kemur þá í fremri hlíðar Urðar- dals. Þar er hjalli sem getur verið varasamur er komið er innan að, einkum í slæmu skyggni, sérstaklega ef farið er of hátt. Mun það vera þetta svæði sem Geir var varaður við. Hann mun fara alveg rétta leið því hann segist koma niður í dalinn, Urðardal, skammt neðan við skarðið. Skarð þetta heitir Grjótdalsvarþ, eða svo er það nefnt í daglegu tali af heimamönnum í Njarðvík og á Borgarfirði, enda gengur Grjótdalur að því Borgarfjarðar megin. Á korti er það hins vegar nefnt Urðardalsvarþ. (Ritstj.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.