Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Side 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Side 67
MÚL AÞING 65 ins sem nú blasti við augum. Fannst mér það vera mikill léttir og hvíld frá göngunni að geta staðið á skíðunum og látið þau renna án }>ess að þurfa að hreyfa fæturna nokkuð að ráði. Þegar niður í þorpið kom var farið að halla degi. Ekki man ég nú hvað kiukkan var en ég geri ráð fyrir að hún hafi verið orðin fjögur. Ekki vissi ég nákvæmlega hvar læknisbústaðurinn var en þangað var ferðinni heitið. Þá var ég svo heppinn að mað- ur, sem ég þekkti dálítið kom á móti mér eftir götunni. Maðurinn var Eiríkur Sigfússon kaupmaðurl. Ég hafði komið í búðina til hans og verslað eitthvað smávegis við hann, áður pcgar ég hafði verið á ferð. Við heilsuðumst og tókum tal saman. Ég sagði hon- um hvemig á ferðum mínum stæði en væri ekki alveg viss um hvar læknisbústaðurinn væri. Eiríkur sagði að við værum staddir skammt frá honum og að hann skyldi ganga með mér þangað heim. Þegar við komum heim að læknishúsinu kom Guðmundur lækn- ir all fasmikill út. Hann sneri máli sínu til Eiríks á }>essa leið: „Hvað á það eiginlega að |>ýða hjá pér Eiríkur að vera að ganga um með utanhéraðsmanni }>egar ég hef skipað svo fyrir að setja á algjört samgöngubann vegna inflúensu sem hefur stungið sér niður einhverstaðar uppi á Héraði?“ Hvorugur okkar Eiríks hafði heyrt minnst á inflúensu eða samgöngubann. „Þið vitið }>að pá hér með“, kom frá lækninum, „og pú Eiríkur ferð nú heim til pín og mátt ekki heilsa né umgangast utanhér- aðsmenn á meðan bannið gildir“. Þegar ég hafði borið upp erindi mitt við Guðmund lækni sagði hann mér að standa í forstofuganginum á meðan hann tæki til meðulin, svo yrði ég að fara tafarlaust til baka aftur og ég mætti ekki tala við eða heilsa nokkrum manni í þorpinu. Ég sá að ekki mundi J?ýða að mögla neitt við þessu }>ar sem ég, að áliti lækn- isins, ógnaði heilsufari heils byggðarlags með nærveru minni. 1) Eiríkur Sigfússon var lengi við verslun og póstafgreiðslu á Borgarfirði. Hann var bróðir síra Stefáns Sigfússonar sem margt segir frá í Múla- pingi 6. hefti, Jörgens í Krossavík og þeirra systkina. (Ritstj.). 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.