Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 82
80
MULAÞING
Er ég náði til ánna voru þær svo til á sama stað og ég skildi
við J>ær daginn áður, enda ófærðin slík að J>ær komust ekkert
hjálparlaust. Ég lagði nú á stað með [>ær út Gilsárdal, sömu leið
og ég kom, og varð að troða slóðina fyrir }>ær en [>ar sem grafn-
ingar voru, eða lægðir, varð ég að fara fleiri ferðir og svo að ýta
j>cim áfram í sporaslóð. Með j>ví að j>etta var nokkuð löng hala-
rófa, eins og tekið var til orða ]>egar kindur voru reknar í spora-
slóð, reyndi j>etta mjög á gönguj>rótt minn, fyrst að troða slóðina
spöl og spöl og síðan aftur fyrir hópinn að }>uma honum áfram,
en j>arna var engin forystukind með.
Ekki get ég neitt um j>að sagt fyrir víst hvar ég var staddur á
Gilsárdalnum er ég tók J>á ákvörðun, rétt fyrir rökkurbyrjun, að
fara }>vert yfir Hálsana í j>eirri von að ég fengi J>ar frekar ein-
hver úrtök. En sú von mín brást, alls staðar var sama ófærðin og
var komið langt fram á kvöld er ég hafði komið ánum upp á
Hálsanal. Mátti J>á segja að bæði ég og ærnar væru ]>rotin að
kröftum. Var J>ví ekki um annað að ræða en skilja æmar eftir
öðru sinni og bjarga sjálfum mér til byggða }>ví ég vissi, að svo
]>reyttur sem ég var, myndi ég ekki lifa af nóttina við J>essar kring-
umstæður.
Er ég skildi við ærnar var veðri j>annig farið að á var norð-
austan stinningskaldi og reif í loft annað veifið og með }>ví ég
vissi örugglega vindstöðuna var ég viss um að komast til bæja
einhverstaðar í Eiða]>inghá, en hvar vissi ég ekki.
Þegar ég hafði gengið nokkuð lengi sá ég ljós í }>eirri stefnu
sem ég hafði hugsað mér að halda. Þetta ljós örfaði mig í bráðina
en pó kom að pví að mér fannst þreytan vera að yfirbuga mig og
fór ég að tylla mér niður en j>á ætlaði ég að sofna en }>að yissi
ég að ég mátti ekki j>ví pá myndi ég ekki vakna aftur. Þessi svefn,
sem að mér sótti, mun öðrum þræði hafa stafað af J>ví að ég svaf
1) Þaulkunnugur maður á þessum slóðum, Snæþór í Gilsárteigi, telur
fullvíst að Ragnar hafi farið vestur af svo nefndum Skaga, sem er innan
við Innri-Lambadalsá, og þar vestur yfir Gilsá. Þar heitir Sveif vestan
árinnar og er greiðfært svæði en brátt taka við þvergil og grafningar upp
á Hálsana. Stenst þetta og á við þá stefnu er Ragnar hefur til bæja og
síðar greinir. (S.Ó.P.)