Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 88
86 MÚLAÞING inn og ætluðum að kippa honum upp með næsta ólagi, en pá hvolfdi honum í höndum okkar. Lentum við pá 3, Jóhann Þorsteinn og eg, í sjóinn; skolaði mér og Jóhanni strax upp, en Þorsteini varð pað til lífs, að hann festist á línunni aftur úr bátnum, en línan hafði flóknað utan um eina hóftuna. Var pá ekki til þur þráður á okkur, bessurn }uem, og var pað vondur undirbúningur undir komandi daga. Næsta ólag slengdi bátn- um á réttan kjöl, og náðum við í hann. Gátum við með harð- neskju bjargað honum upp í urðina. Var hann pá með 2 stór- um götum og engu í — ekki einu sinn} línuspottarium, sem varð Þorsteini til lífs. Hans gerðist heldur ekki lengur pörf. Að }>essu ioknu gengum við á rekann, og fundum pá mastrið og seglið, en ekki }>anstöngina, eina ár heila og aðra brotna og stýrið. Nú var skollinn á blindbylur. Veðurhæðin var af- skapleg og frostið mikið (10 stig'). Eða alténd fanst okkur pað. eins og við vorum undirbúnir. Voru nú góð ráð dýr, og hvað átti nú til bragðs að taka? Við urðum sammála um, að leggja af stað út í Dalakálk, }>ótt eigi værum við vissir um. hvort leiðin væri fær, vegna harðfennis og glerháíku. Okkur var Ijóst, að leiðin var stórhættuleg, J>ótt menn hefðu góða hjarnbrodda og broddstafi, og hvað pá heldur okkur, sem hvorugt höfðum og vorum auk }>ess sumir í sjóstígvélum. Við bjuggumst við að }>urfa að pjakka okkur spor í gljána, sem og varð, og til }>ess höfðum við ekki annað en vasahníf og part af draginu undan bátnum. Smáspýtur fundum við í urð- inni, og völdum við úr }>eim göngustafi. Þannig útbúnir lögð- um við af stað. Ekki höfðum við langt farið, er Þorsteinn misti fótanna og hrapaði, á að giska 15—20 faðma. Var pá ekki annað sýnilegt, en að leiðarlokum drægi fyrir honum. En }>cgar hann er kominn á blábrún bjargsins, pá gat hann stöðv- að sig — við smástein, er frosinn var fastur í gljána, og sem varla var stærri en svo, að hann hefði getað falið hann í lófa sínum. Enn voru góð ráð dýr. Þorsteini varð að bjarga, en möguleikarnir voru litlir. Við pjökkuðum spor í gljána niður eftir og selfærðum okkur, við Jóhann. Þegar komið var niður á bjargbrúnina, kastaði eg mér flötum og lét Jóhann halda í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.