Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 103
t MÚLAÞING 101 til Kaupmannahafnar og nefndur Jakob Níelsson mun hafa ver- ið kaupmaður. Helzenör, er síra Eiríkur ritar svo, er að sjálf- sögðu Helsingjaeyri. Meira fréttum við ekki um veru þessa Hafnarstúdents þar í kóngsins borg. 1690. Þann 20. Februarii tók eg þar mín testimonia [staðfest- ingar, hér ugglaust vottorð um þekkingu í guðfræði, en próf voru pá ekki enn tíðkuð] og fór til íslands. Þci var eg einn vetur ú Hólmum. annan œtlaði eg að vera á Grenjaðarstað, en varð í Hjarðarhaga og að lyktunum á Hólmum. Það voru 2 ár. Á þessum tíma er prestur á Grenjaðarstað síra Skúli Þorláks- son, biskups Skúlasonar, f. um 1635, d. 1704, hélt Grenjaðar- stað frá 1659 til æviloka. Ekki vitum við nú hvað hinn nýút- skrifaði guðfræðingur hefur ætlað að erinda þar, né hversu varið hefur verið sambandi þeirra síra Skúla. Frá árinu 1691 segir síra Eiríkur engin tíðindi. 1692. Andaðist sálugi Marteinn Rögnvaldsson. Þann vetur kom eg mér í kunningskap við herra biskupinn mag. Þórð Þor- láksson í Skálholti og tók umboð yfir hans eignum í Múlasýslu. Marteinn Rögnvaldsson, fæddur um 1635 að talið er, var son- ur síra Rögnvaldar Einarssonar á Hólmum og konu hans Guð- rúnar yngri, Árnadóttur sýslumanns að Eiðum, Magnússonar. Hann var lögsagnari Þorsteins Þorleifssonar sýslumanns í Múla- þingi frá því um 1670 til 1678 en varð þá sýslumaður yfir sínum lögsöguhluta og hélt til æviloka. Ætla hefði mátt, að lærður guðfræðingur frá sjálfum Kaup- mannahafnarháskóla hefði þegar fengið prestsembætti, en ekki er það pó reyndin með síra Eirík. Brauð hafa ugglaust ekki legið á lausu um þessar mundir, því ekki virðist hann skorta tiltrú Skálholtsbiskups, sem samkvæmt því er hér stendur, trúir hon- um fyrir eignum sínum austur hér. Þess ber að geta, að prófessor Jón Jóhannesson segir í formála fyrir annál síra Eiríks útgefn- um 1958, að ósagt skuli látið að svo stöddu, hvað hér sé átt við, en hitt sé víst, að síra Eiríkur hafi haft umboð yfir tillagsjörðum fátækra presta í Múlasýslu á síðustu árum Þórðar biskups. Þetta umboð endurnýjar herra Jón Vídalín árið 1699 og Jón Skálholts-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.