Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 106
104 MÚLAÞING mannaeyja í viku eður hálfan mánuð. Hann náði allt að Eyrar- bakka. Af honum stóð mikil óáran og harðindi í Austfjörðum og í Þingeyjarþingi, einninn allt í Húnavatnssýslu, svo að gras spratt lítið, sérdeilis með sjósíðunni; hann fór ekki burt fyr en eptir aljúng. Sumarið var grasmikið, gott og j’urt. svo sjaldan kom dögg úr lopti sunnanlands, en fyrir austan og norðan var bæði grasbrestur stór sumstaðar og ónýting á heyskap af vætum sífelldum, allt í Húnavatnssýslu að norðan, en að austan undir mið Eyjafjöll“. 1695. Þann 23. sunnudag eftir trinitatis [27. okt.] kom eg sam- an viS mína elskulegu egtakvinnu, fyrir náð drottins og náung- anna [hér vandamanna] leyfi, að Hólmum og var þar þann vet- ur. Hann var mikillega harður frá því fyrir jól til þess í miðjan einmánuð. Þá batnaði vel. Hin elskulega egtakvinna síra Eiríks var Jarj>rúður, fædd um 1671 að talið er, dóttir Marteins Rögnvaldssonar sýslumanns, j>ess er getur hér að framan. Börn þeirra voru: 1) Marteinn f. 10. ágúst 1696, d. 1714. 2) Sigfús, f. 2. okt. 1697, nam um hríð í Skálholtsskóla en 1725 neitar biskup að vígja hann sökum van- þekkingar. Hann bjó á Hafrafelli en síðar á Urriðavatni. 3) Krist- ín f. 10. júní 1702, varð síðari kona síra Jóns Gizurarsonar á Hálsi í Hálsjúnghá. 4) Guðmundur f. 1703. 5) Sölvi f. 8. okt. 1705, mun hafa andast á unga aldri. 6) Halldór f. 1707, d. 1765, lærði fyrst í Hólaskóla, en nam síðar prentiðn á Hólum, vann síðan að prentiðn í Hamborg, Leipzig og Danzig, en var ráðinn til Hólaprentsmiðju 1744 og bjó að Neðra Ási í Hjaltadal. 7) Vilborg f. 1. janúar 1710, varð kona Halls Einarssonar í Njarð- vík. 8) Sölvi f. 14. september 1711, bjó á Þorvaldsstöðum í Skrið- dal og víðar. 1696. Flutti eg mig á Meðalnes um vorið í fardögum. 10. Augusti fœddist Marteinn Eiríksson. 1697. Var mikillega harður vetur. Misstu menn fjölda kvik- fjár. Eg missti, so eg átti ei nema sex œr eftir um vorið sjálfur. Item missti eg 5 stórgripi. Þann 2. Octobris þessa árs fæddist Sigfús elskulegur Eiríksson. Um harðindi þessi eru heimildir misjafnar, eins og oftar, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.