Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 153
MÚLAÞING
151
Þar með hafa fengizt 7 kennslustofur alls í húsinu og dugir samt
ekki til þar eð skipta verður stundum stærstu aldursflokkunum.
Við skólastjórn tók í þessu þá nýbyggða húsi 1907 Halldór
Jónasson. og var hann skólastjóri hér til 1911. En haustið 1911
kemur Karl Finnbogason að skólanum og er við stjórn hans til
vorsins 1945 að undanteknu einu ári, er Sigurður Sigurðsson var
forstöðumaður.
Kennarar á þessu tímabili frá 1907 og fram á áratuginn 1930
—1940 voru allmargir og e. t. v. fleiri en tekizt hefur að fá vit-
neskju um í bráð. Auk Elínar Tómasdóttur eru f>eir Bogi
Benediktsson. alllengi, Halldór Benediktsson og Júlíus Björnsson.
um tíma, oa .Tón Sigurðsson í fjölda ára, allt til 1931. Enn fremur
voru kennarar um tíma, líkleaa stundakennarar, þeir Ingi T.
Lárusson. tónskáld, oe .Tón G. Jónasson, síðar kaupmaður. Þá
kenndu eitt ár hvert þeirra Hólmfríður .Tónsdóttir frá Múla,
Marerét Sieurðardóttir oe R. Tmsland. e. t. v. stundakennarar.
Er lenara leið fram á þetta tímabil störfuðu lenest fastra kenn-
ara þau Friðr'ka Jónsdóttir frá Múla. Kristiana Davíðsdóttir og
vSiourður Siaurðsson, einnia bókavörður. (Er heim sem þetta
r'tar miöCT kær minning þeirra sem oa Karls skólastióra, en öll
voru hau samstarfsmenn um skeið oa vekia eóðar endurmmnin"-
arl. Þau Jón Siaurðsson oe Kr'stiana Davíðsdóttir höfðu kennt
lenoí á Vestdalsevri oa væri bað kanituli út af fvrir sm að rekia
skólahald þar. en slíkt er ekki serleat í bví broti úr sösu, sem
betta er dæmt til að vera. En nokkur ár kenndi þar o» Pétur
Simirðsson á Fossi.
Á tímum Halldórs Jónassonar 1907—1911 var skólinn rekinn
í 4 bekkium og auk þess var starfandi unglingadeild 1908—1909.
Er Karl Finnbogason tók við stjórn skólans voru bekkir og
aldursflokkar jafnan fjórir lengst af. En eftir 1920 voru tekin upp
að vorinu lestrarpróf barna yngri en 10 ára, og 1932 er barna-
skólinn rekinn í 5 deildum, aðallega 8 og 9 ára börnum bætt við.
Haustið 1934 eru 6 bekkir í skóla, eitthvað af 7 ára börnum tekið
inn, en skólaskylda frá 7 ára aldri var nokkurn veginn fram-
kvæmd frá haustinu 1935, enda starfar skólinn pá alllengi upp