Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 22
20 MÚLAÞING að í öllum handritum sögunnar standi að Hrafnkell hafi riðið upp eftir Fljótsdalshéraði, en, segir Jón Jóhannesson og vísar til Safns til sögu íslands: Hrafnkell gat ei sé dalinn úr héraðinu. (ÍF XI, 98). Hann bætir við: Sama villa kemur víðar fyrir í handritunum og mun sprottin af því, að rangt hefir verið lesið úr skammstöfuninni Fljótsdalsh. Leiðrétt- ingin getur varla orkað tvímælis, með því að síðar sést að höf. hefir kunnað góð skil á heiðinni. (ÍF XI, 98). í Safni til sögu íslands segir Sigurður Gunnarsson um þetta atriði: úr héraðinu gat hann hvergi séð Hrafnkelsdal, nema söguritarinn telji heiðina með héraðinu. (SG 1886, 454). Mér virðist í þessu tilviki lang- líklegast að höfundur sögunnar telji heiðina með héraðinu, enda eðli- legt að þar á milli séu ekki gerð skýr mörk á þeim tíma er byggð teygð- ist inn um öll öræfi. Það virðist því of mikil smámunasemi að breyta texta af þeim sökum að Hrafnkell hafi ekki getað séð dalinn úr hérað- inu, heldur aðeins af heiðinni. En einnig þessi breyting er á vanþekk- ingu byggð. Sé smámunaseminni haldið, vita staðkunnugir menn að Hrafnkelsdalur sést ekki heldur af Fljótsdalsheiði. Nokkurn veg þarf að fara eftir að hinni eiginlegu Fljótsdalsheiði sleppir, um Rana og Vaðbrekkuheiði, uns sést niður í Hrafnkelsdal. í öðrum kapítula sögunnar segir á þessa leið samkvæmt útgáfu íslenzkra fornrita: Fljótsdalsheiðr er yfirferðarill, grýtt mjök ok blaut, en þó riðu þeir feðgar jafnan hvárir til annarra, því at gott var í frændsemi þeira. Hall- freði þótti sú leið torsótt ok leitaði sér leiðar fyrir ofan fell þau, er standa í Fljótsdalsheiði. Fekk hann þar þurrari leið ok lengri, ok heitir þar Hallfreðargata. Þessa leið fara þeir einir, er kunnugastir eru um Fljótsdalsheiði. (ÍF XI, 99). í athugagrein segir Jón Jóhannesson: í þessum kafla frá greinar- skilum nefna öll handrit alls staðar Fljótsdalshérað, en af frásögninni á 128-129 bls. sést, að hér hlýtur að vera átt við Fljótsdalsheiði og er textinn leiðréttur eftir því, enda kemur lýsingin þá betur heim við stað- hætti. Hin torsótta leið, sem hér er nefnd, er auðsælega Bessagötur. Nafnið Hallfreðargata hefir eigi varðveitzt, en hún hefir legið ofar (c: innar) yfir heiðina, e.t.v. upp frá Kleif. Fellin munu vera Eyvindar- fjöll, og eru þau eigi nafngreind hér, af því að þau fengu ekki nafn fyrr en síðar að tali sögunnar, (ÍF XI, 99). Frásögnin á bls. 128-129 sem útgefandi vitnar til segir frá för Eyvindar Bjarnasonar yfir Fljótsdalsheiði og er á þessa leið: Þá er fyrir þeim önnur mýrr, er heitir Oxamýrr. Hon er grösug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.