Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 39

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 39
MÚLAÞING 37 arstöðum en Graut-Atli nam eystri ströndina, “millim Giljár og Valla- ness, fyrir vestan Uxalæk“. (Hauksbók Landnámu)(9). Þar sem Arnheiðarstaðir eru landnámsjörð (skv. Landnámu) var ekki nema sjálfsagt að Ketill kenndi hana við hið heilaga arnartákn, og staðfesti það enn frekar með Arnar-steini í nágrenni bæjarins. Hugs- anlegt er jafnvel að hann hafi rist arnarmynd á steininn , sem auðvitað er útmáð fyrir löngu. Það er etv. heldur engin tilviljun, að Arneiður fann „silfur mikið undir viðarrótum“, í Noregi, eins og segir í Land- námu og sögu Droplaugarsona. Þetta var heillasilfur hennar og Ketils, og hvað var eðlilegra en að sá fjársjóður væri fólginn undir steininum með arnarmerkinu. A.m.k. gat þessi forni fjársjóður orðið tilefni þeirrar sagnar, að fé væri fólgið undir Árnasteini. Þetta vekur einnig spurningar um önnur Arn(ar)-bæjarnöfn á Hér- aði, en þau eru sem kunnugt er þessi: Arnaldsstaðir (nú Arnhólsstaðir) í Skriðdal, Arnaldsstaðir í Fljótsdal og Arnórsstaðir á Jökuldal. Skv. Landnámu bjó Ævarr hinn gamli landnámsmaður á Arnalds- stöðum í Skriðdal, og fékk allan Skriðdal til umráða hjá Brynjólfi gamla, bróður sínum. Brynjólfur nam Fljótsdal milli Hengifossár og Gilsár, en ekki er vitað hvar hann bjó. Hugsanlegt er að hann hafi búið á Arnaldsstöðum, ef Keldá hefur þá runnið austan megin í dalnum, en flestir telja Bessastaði líklegri bústað, Loks eru Arnórsstaðir á Jökul- dal í næsta nágrenni landnámsjarðarinnar Skjöldólfsstaða. Því má svo bæta við, með hliðsjón af kenningum Einars Pálssonar, að Arnhólsstaðir, Arnheiðarstaðir og Arnórsstaðir, eru nokkurn veg- inn á beinni línu, þvert yfir Hérað og Jökuldal. Allir fjórir Arn-bæirnir eru á Upphéraði, þar sem síst er að vænta hafarnar, og dregur það úr líkum fyrir því að þessi örnefni séu kennd við fuglinn sjálfan eða hreiður hans. Bessahaugur, Bessastöðum Bersi Özurarson, Brynjólfssonar ens gamla, landnámsmanns í Fljótsdal, er Spak-Bersi var nefndur, kemur mikið við fornsögur Fljótsdæla og af honum ganga auk þess ýmsar þjóðsögur. Hann var trúmaður á heiðna vísu og spakur að viti, eins og viðurnefnið bendir til. í Fljótsdæla sögu er hann sagður hafa boðið Helga Droplaugarsyni fóstur og víða kemur fram, að þeir Droplaugarsynir voru honum hand- gengnir, þótt á ýmsu gengi í samskiptum þeirra. Dóttir Bersa, sem í Droplaugarsona sögu er nefnd Droplaug, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.