Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 48
46 MÚLAÞING hann var veginn, og síðan heitir Galtaklif, en Valur inn í fjallið fyrir ofan Kleif, þar sem hann féll á Valahjalla. Þeir Valþjófur og Valna- stakkur vörðust lengi í kirkjunni, og hlupu upp á bita, en voru að lokum yfirbugaðir. „Dalbúar, er þar féllu, voru allir heygðir í Valþjófsstaðatúni. Er sagt að þar héti áður Þjófadys, en nú er þar kallað Þrælaleiði. “ Þessu til staðfestingar segir sagan, að fundist hafi „íhvolfur eld- brunninn steinn, sem pottgrýta, er menn hyggja dalbúa hafa steikt sér á fæðu sína,“ í Þjófadal, seint á 19. öldinni, „hjá skálarústinni.“ Prest- urinn er nefndur Svarthöfði, en ekki er hann tilgreindur í Prestatali Sveins Níelssonar (Í8). Gunnar Gunnarsson minnist þessa atburðar í lýsingu Fljótsdalshér- aðs 1944 (6), bls. 89, þannig: „Sunnan við túnið eru sýnd útilegumannaleiði. Eiga þeir að hafa komið til kirkju en þekkst, verið eltir og vegnir á flótta upp eftir fjallinu, og eru til örnefni því til sönnunar, ss. Galtaklif. Sannaðist á þeim, ef sagan er sönn, að „dýrt er Drottins orðið.“ Halldór Stefánsson alþingismaður hefur skráð „Munnmœlasagnir úr Fljótsdal“, þar á meðal söguna „Útlagarnir í Þjófadölum“, sem birtist í Eimreiðinni 1949 (7). Efnislega er þessi frásögn á sama veg og hjá Sigfúsi, nema Halldór kallar prestinn Odd og son hans Svarthöfða. (Oddur Gizurarson er tilgreindur í Prestatali á Valþjófsstað á 12. öld). Svarthöfði sagði Þjófdælingum að hann hefði eignast barn með systur sinni, og væri því dauðamaður ef upp kæmist. Þá segir Halldór um endalyktir Þjófadalsmanna: „Afdrif og endalykt Þjófadalsmanna varð sú, að þeir voru hengdir við Gálga- klett út frá Valþjófsstað, og dysjaðir síðan á Bæjarhjallanum, inn og upp frá bænum. Hefur dys þeirra verið kölluð ýmist Þjófadys eða Þrœlaleiði.“ í örnefnaskrá Valþjófsstaða er ekki getið um Gálgaklett, né heldur á Skriðuklaustri, en klettur með því nafni þekkist enn í landi Ham- borgar, rétt fyrir innan Bessastaði. Þá er Þjófaleiðið ekki á Bæjar- hjalla, heldur fram og niðri á túninu á Valþjófsstað, skv. öðrum heim- ildum. í örnefnaskrá Valþjófsstaða eru örnefnin staðsett þannig: „Efst á Kvíabóli voru tvær þúfur, kallaðar Þjófaleiði.... í Bæjarhjalla, upp af Miðbæ, heitir Galtaklif. Þar á útilegumaður úr Þjófadölum að hafa verið drepinn...“ f „Búkollu" (1) segir að búið sé að slétta yfir leiðin. (Miðbær var rétt fyrir innan og ofan við núverandi prestshús).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.