Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 57
SMÁRI GEIRSSON Hugmyndir Fjórðungsþings Austfirðinga í stjórnskipunarmálum Fjórðungsþing Austfirðinga var stofnað þann 14. ágúst árið 1943 og var megintilgangur þingsins sá að móta hugmyndir um nauðsynlegar breytingar á íslensku stjórnkerfi og berjast síðan fyrir framgangi þeirra. Að auki fjallaði þessi samstarfsstofnun Austfirðinga um málefni fjórðungsins almennt, en á árlegum fundum hennar sátu full- trúar bæjar- og sýslufélaga í kjördæminu. Feir menn, sem höfðu frumkvæði að stofnun Fjórðungsþingsins, álitu byggðaröskunina í landinu komna á hættulegt stig. Gjarnan var bent á að íbúar fjórðungsins væru álíka margir og þeir voru um síðustu aldamót og áberandi væri að ungt fólk flyttist búferlum til höfuð- borgarsvæðisins. Því var óhikað haldið fram að orsökin fyrir hinum mikla vexti höfuðborgarinnar væru forréttindi umfram aðra staði, sem fyrst og fremst mætti rekja til aðseturs Alþingis, ríkisstjórnar og stjórnsýslustofnana þar. Þá var og lögð á það áhersla að í sívaxandi mæli þyrftu íbúar landsbyggðarinnar að sækja lífsnauðsynjar sínar, bæði líkamlegar og andlegar, til höfuðstaðarins og virtust stjórnvöld síður en svo hafa uppi tilburði í þá átt að hefta þá þróun. Óttuðust ýmsir forystumenn Austfirðinga stórfellda íbúafækkun í fjórðungnum, ef áfram héldi sem horfði og því væri nauðsynlegt að koma á fót samtökum, sem gegndu því hlutverki að móta stefnu sem hefði það að markmiði að snúa byggðaþróuninni við eða a.m.k. tryggja að fjórðungurinn og reyndar landsbyggðin í heild héldi sínum hlut. Strax og Fjórðungsþing Austfirðinga hóf starfsemi fóru að heyrast frá því ályktanir um nauðsyn þess að breyta stjórnskipun í þá átt að auka vald héraða og færa út valdsvið þeirra. Framsetning þessara hug- mynda þingsins hafði stundum yfir sér rómantískt yfirbragð eins og eftirfarandi tilvitnun í ávarp frá því ber með sér, en ávarpið var sam- þykkt á stjórnarfundi Fjórðungsþingsins í janúar 1944:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.