Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 58
56 MÚLAÞING „Það þarf að endurreisa trú manna á því, að farsældin bíði þeirra í dölum og fjörðum Austurlands, og það verður aðeins gert með því, að veita fólkinu hér heima aðgang á ný að þeim félagslegu lífsverðmætum, sem það þráir að njóta.“ Fyrstu árin voru hugmyndir um aukið héraðavald mótaðar á vett- vangi Fjórðungsþingsins og þegar komið var fram á árið 1947 má segja að mótunarstarfinu hafi verið lokið. Þá hafði tekist allgóð eining um tillögur sem fólu í sér nýtt stjórnsýslustig eða fylkjaskipulag að erlendri fyrirmynd. Stjórn Fjórðungsþingsins starfaði ötullega að því að vinna hugmynd- unum um fylkjaskipulag fylgi og þegar systursamtökum þingsins var komið á fót á Norðurlandi og Vestfjörðum voru þau þegar hvött til að fjalla um málið og ekki stóð á ályktunum frá þeim, sem tóku undir við- horf Austfirðinga. Einnig reyndu forsvarsmenn Fjórðungsþingsins að fá stjórnmálamenn á sitt band í þessum efnum. Á Fjórðungsþingi Austfirðinga, sem haldið var í Neskaupstað dag- ana 19. - 21. september árið 1947 voru samþykktar ítarlegri tillögur en áður um hið nýja stjórnsýslustig. Þá var sérstakri nefnd falið að vinna áfram að málinu í samstarfi við nefnd frá Fjórðungssambandi Norð- lendinga. Hittust þessar nefndir á viðræðufundi og báru saman bækur sínar. Enginn verulegur ágreiningur var uppi og á árinu 1948 voru tveir menn úr hvorum landshluta kjörnir í nefnd til að vinna hugmyndunum brautargengi. í nefndinni áttu eftirtaldir sæti: Hjálmar Vilhjálmsson, sýslumaður, Seyðisfirði. Erlendur Björnsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði. Jónas G. Rafnar, lögfræðingur, Akureyri. Karl Kristjánsson, oddviti, Húsavík. Alger samstaða náðist um tillögur um nýtt stjórnskipulag og á árinu 1949 var gefinn út prentaður bæklingur af hálfu samstarfsnefndarinn- ar, sem bar heitið: „Tillögur frá Fjórðungsþingi Austfirðinga og Fjórð- ungssambandi Norðlendinga um nýja stjórnarskrá.“ í bæklingnum segir að ástæðan fyrir þessum tillögum sé einfaldlega sú að þjóðin búi við svo meingallað stjórnarform „að hún er eins og her, sem þannig er fylkt, að hann bíður ósigur fyrir sjálfum sér.“ Að mati útgefanda bæklingsins miða tillögurnar, sem birtar eru í honum, að því að lagfæra helstu ágallana í stjórnskipun ríkisins. Og helstu ágallarnir voru taldir vera þrenns konar: í fyrsta lagi of mikill sam- dráttur ríkisins á einum stað. í öðru lagi sérstakir erfiðleikar í sam- bandi við myndun ríkisstjórna, hinar þrálátu stjórnarkreppur. Og í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.