Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 65
MÚLAÞING 63 í átta stór kjördæmi og töldu ýmsir að þar með væri verið að nálgast fylkjahugmyndir fjórðungsþinganna. Benti Fjórðungsþingið árið 1959 á þá staðreynd að með hinni nýju kjördæmaskipan hefði helsta ágrein- ingsefninu, sem stóð á sínum tíma í vegi fyrir nýrri stjórnarskrá, verið ráðið til lykta. Var talið að nú yrði auðveldara að ná samkomulagi um setningu nýrrar stjórnarskrár, sem byggði á þeirri grundvallarhugmynd að auka sjálfstjórn héraða. Þá lagði þingið einnig til að efnt yrði til sérstaks stjórnlagaþings, sem setti lýðveldinu nýja stjórnarskrá. Þingið taldi að slíkt stjórnlagaþing ætti að vera fjölmennara en Alþingi og yrði kosið til þess í samræmi við nýju kjördæmaskipanina og að viðhafðri hlutfallskosningu. Fjórðungs- þingið áleit það meginverkefni stjórnlagaþings að auka vald kjördæm- anna í eigin málum og tryggja þeim sanngjarnan hluta af tekjum ríkis- ins til að standa straum af þeim kostnaði, sem af því hlytist. Þrátt fyrir ákveðnar og skýrar ályktanir um stjórnskipunarmál á þinginu 1959 varð ekkert áframhald á þeirri umræðu á vettvangi Fjórð- ungsþings Austfirðinga. Á þinginu 1960 var t.d. öll áhersla lögð á umfjöllun um atvinnumál og þá fyrst og fremst þá uppgangstíma sem í sjónmáli voru vegna stóraukinna síldveiða. Fjórðungsþing Austfirðinga hélt sitt síðasta ársþing árið 1964 og hefur arftaki þess, Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi, ekki mótað neina skýra stefnu í stjórnskipunarmálum, þó svo að þau mál hafi oft verið tekin til umræðu á vettvangi þess. Helstu heimildir: Fundargerðir Fjórðungsþings Austfirðinga, 1943-1964. Gerpir, tímarit Fjórðungsþings Austfirðinga 1947-1951. Tillögur frá Fjórðungsþingi Austfirðinga og Fjórðungssambandi Norðlendinga um nýja stjórnarskrá, Akureyri, 1949.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.