Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 72
METHÚSALEM METHÚSALEMSSON BURSTAFELLI Ágrip af verslunarsögu Vopnafjarðar I. Inngangur Vopnafjörður er einn af elstu verslunarstöðum á íslandi, þangað sigldu erlendir kaupmenn fyrr á öldum og ber þar mest á Hansaborg- urunum þýsku. Seint á 16. öld þykjast Liibeckmenn hafa þar forrétt- indi til verslunar, en 1564 fer Friðrik II. að seilast eftir höfnum hér við land og selja þær á leigu til verslunar þegnum sínum. Árið 1576 leigir hann landa sínum Markúsi Hess borg- arstjóra Vopnafjörð til þriggja ára. Markús Hess var harð- drægur maður og rak verslun í stórum stíl, en ekki fara neinar sögur af verslunarháttum hans á Vopnafirði. Danir höfðu nú náð í litla fingurinn á landanum, en brátt hrifsuðu þeir alla hendina. Árið 1602 veitir konungur þegnum sínum einkaleyfi til allrar verslunar á íslandi, þrjár borgir áttu að annast um alla verslun landsins, Kaupmanna- höfn, Málmey og Helsingjaeyri. Skyldi hver borg hafa sínar ákveðnu hafnir að sigla á. Vopnafjörður féll í hlut Málmeyjar og skyldi sá samn- ingur standa til 1614. Málmeyingar stóðu illa í ístaðinu og þegar einka- leyfið var framlengt 1614, þá voru allar hafnir teknar af þeim utan tvær. Siglingaleysið var þá svo óskaplegt um það leyti, að um 30 ára bil kom ekkert skip til Húsavíkur, svo að Þingeyingar urðu að sækja allar sínar vörur til Vopnafjarðar og Eyjafjarðar. Methúsalem Methúsalemsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.