Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 79
MÚLAÞING 77 Um skuldasöfnun mun ekki hafa verið að ræða. Þegar Jón Hallgríms- son á Torfastöðum, formaður pöntunarfélagsins, fór til Ameríku vorið 1903 bað hann bróður sinn, Sigurjón Hallgrímsson í Ytri-Hlíð fyrir félagið. Sigurjón hefur að líkindum verið varamaður hans. Þetta sama sumar boðaði Jón Jónsson frá Sleðbrjót til almenns fundar á Vopnafirði. Hann lagði þar fram erindi frá sr. Einari Þórðar- syni í Hofteigi og Jóni á Sleðbrjót, þar sem þeir leggja til að pöntunar- félaginu verði breytt í kaupfélag með opna sölubúð og félagssvæðið verði það sama og áður. Ólafur Davíðsson verslunarstjóri 1893-1904, bróðir Valdimars hjá Örum og Wulff, var á þessum fundi og reri óspart undir að þessi tillaga yrði felld. Til andsvara voru Sigurjón í Ytri-Hlíð o.fl. Fundur þessi var allheitur, en tillagan var fellt og allt sat við sama. Ýmsar ástæður voru fyrir því að ekki var að þessu ráði horfið, m.a. það að bændur austan fjalls höfðu lítinn þátt tekið í starfsemi pöntunarfélagsins. Grímur Laxdal kaupmaður, sem þá var farinn að versla fyrir eigin reikning, leigði nú nokkurn hluta af húsi félagsins og hóf verslun þar. Hinn 17.1. 1905 brann húsið til kaldra kola með öllu sem í því var. Brunnu þar öll áhöld, bækur og skjöl, sem félagið átti. Sögu pöntunar- félagsins var þar með lokið. Húsið mun hafa verið vátryggt fyrir bankaskuldum, a.m.k. munu menn almennt ekki hafa orðið fyrir fjár- hagstjóni þegar félagið leystist upp, að öðru leyti en því, að þeir sem áttu hlutabréf í húsinu misstu hlutafé sitt. III. Árin 1905-1918. Margt bar til þess að bændur í Vopnafirði guggnuðu í baráttunni fyrir sinni eigin verslun upp úr aldamótunum síðustu. Bæði var það, að þeir misstu þegar verst gegndi foringja sinn Jakob Helgason, sem þeir trúðu á og treystu, einnig voru þá verstu harðindaár, sem beygðu menn svo, að sumir gáfust upp og fóru til Ameríku. Margir bændur voru líka það skuldugir hjá verslun Örum og Wulff, að þeir gátu sig ekki þaðan hreyft. Líka má geta þess, að verslun á Vopnafirði hafði nú stórbatnað við að þeir Louis Zöllner og Jón Vídalín settu þar upp stóra verslun um aldamótin og var Grímur Laxdal frá Húsavík þar fyrst verslunarstjóri. Þeir keyptu hús og lóðar- réttindi Vigfúsar Sigfússonar kaupmanns, þegar hann flutti til Akur- eyrar 1898, og reistu þar stórt verslunar- og íbúðarhús. Seldu þeir nú allar vörur mun ódýrari en áður hafði þekkst, gáfu prósentur af vöruúttekt o.fl. fríðindi og færðu upp innlendar vörur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.