Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 81
MÚLAÞING 79 Vopnfirðingar hafa stigið. Nú höfðu þeir fast undir fótum og öruggan grundvöll til að byggja samvinnustarfsemi sína á. Það mun líka hafa styrkt þá til þessara samtaka, að þeir höfðu öruggan mann til forystu á þessu svæði með raunhæfa þekkingu á öllum verslunarmálum, en það var Ólafur Methúsalemsson á Burstafelli. Hann útskrifaðist úr Flensborgarskóla um tvítugsaldur, var síðan nokkur ár verslunarmaður hjá verslun Jóns Vídalíns og Zöllners á Vopnafirði, þá verslunarstjóri á ísafirði og Seyðisfirði, en fluttist svo heim í Burstafell og gerðist bóndi þar 1915. Hann var hreppsnefndar- maður þegar eignir Örum og Wulffs voru keyptar og hafði alla forystu um stofnun kaupfélagsins, þó hins vegar margir bændur fylgdu honum fast eftir. Eftir að þessar umtöluðu eignir höfðu verið keyptar boðaði hrepps- nefndin til almenns fundar á Vopnafirði þann 9.11. 1918. Fundarstjóri var kosinn Gunnar H. Gunnarsson á Ljótsstöðum, en skrifari Víg- lundur Helgason á Haugsstöðum. Var þá tekið fyrir: 1. Að ræða um kaup þau á Austur-Skálanesi og öllum húsum Örum og Wulffs, er hreppsnefndin hefir fest. Fyrst tók til máls varaoddviti Ólafur Methúsalemsson og skýrði frá tildrögum málsins. 2. Varaoddviti bar fram svohljóðandi tillögu: Að gefnu tilefni lýsir fundurinn yfir því, að hann er samþykkur gjörðum (félagsins) hrepps- nefndar, þar sem hún festir kaup á fasteignum Örum og Wulffs hér á Vopnafirði fyrir 55.000.- kr. Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum. 3. Þá kom fram tillaga svohljóðandi: Fundurinn óskar þess eindreg- ið, að stofnað verði kaupfélag hér í Vopnafirði, svo fljótt sem því verður við komið og leggur til, að kosin verði nefnd manna til að undirbúa málið. Tillagan var samþykkt í einu hljóði eftir að hafa verið rædd allítar- lega. 4. Fram kom tillaga frá Árna Jónssyni verslunarstjóra svohljóðandi: Fundurinn lítur svo á, að heppilegast sé, að væntanleg nefnd til undir- búnings undir stofnun kaupfélagsins verði skipuð mönnum af öllum stéttum innan hreppsins. Tillagan var felld með öllum atkvæðum gegn þremur. 5. Þá var kosin undirbúningsnefnd og hlutu þessir kosningii: Ing- ólfur Gíslason læknir, Gunnar H. Gunnarsson og Ingólfur Eyjólfsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.