Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 93
MÚLAÞING 91 Systkinin í Sænautaseli á bát úti á vatninu. Sœnautasel í baksýn. í hug að skilja við hana þarna. Ég hefði sjálfsagt heldur aldrei gert það á heiðinni, þegar hún neitaði að fara frá steininum. „Já, en ef það er nú kannski bara fimm mínútna gangur?“ sagði ég. „Veistu þá ekki hvar við erum stödd?“ spurði hún. „Jú, víst veit ég það,“ sagði ég, og svo sagði ég henni eins og var, að það væri aðeins nokkurra mínútna gangur að Grund. En við máttum gæta okkar á þeirri leið, af því að miklir svellbólstrar voru víða og við bæði orðin slæpt og hrakin eftir langt og torsótt ferða- lag. Víða voru harðsporar eftir menn og fé, og veðrið var náttúrlega mikið vægara þarna niðri í dalnum heldur en verið hafði á heiðinni, en þó var allhvasst. Svo þegar við komum að Grund - þá var nú gjarna siður að fara á glugga til að gera vart við sig - en nú var fennt á miðja glugga, og ég kallaði og barði í gluggann nokkra stund. Brátt var kveikt ljós, og eftir skamma hríð kom Páll bóndi til dyra. Rak hann upp stór augu, og spurði hvaðan við eiginlega kæmum í þessu veðri. Og hann tók okkur með kostum og kynjum. Pað voru nú góðar mót- tökur. Við fengum að borða eins og við gátum í okkur látið, og þá kom í ljós að við vorum mjög matlystug, og síðan var gott að koma ofan í hlýtt rúm. Ég var víst aðeins byrjaður að kala lítilsháttar á tveim tám, og sveið dálítið í það. Klukkan var um 4 um nótt þegar við komum að Grund; en við höfðum farið frá Seli um kl. 4 að degi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.