Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 95
HRAFNKELL A. JÓNSSON Hákarla-Bjarni í Múlaþingi 11. b. 1981 ritaði ég þátt sem heitir1 Póstar um Ketils- staðamenn og þýsk sambönd. Þarna var ég með bollaleggingar um uppruna Bjarna Marteinssonar, sem kallaður hefur verið „Hákarla- Bjarni.“ Ég vil nú bæta hér nokkru við um Bjarna, ef það mætti varpa frekara ljósi á uppruna hans og austfirska sögu. Bjarni Marteinsson er fyrst og fremst þekktur úr heimildum fyrir að vera tengdasonur Þorvarðar Loptssonar á Möðruvöllum og konu hans, Margrétar ríku Vigfúsdóttur; kona Bjarna var Ragnhildur Þorvarðar- dóttir, og kemur Bjarni fyrst við heimildir 21. júní 1465 á Ketilsstöðum á Völlum2 þegar Jón Narfason í umboði Margrétar Vigfúsdóttur afhenti heimanmund Ragnhildar dóttur Margrétar. Bréf þetta gefur glögga mynd af þeim mikla auði sem þau Bjarni og Ragnhildur höfðu með sér til bús, og því birti ég það hér í heilu lagi: „Þat giorum vær kodrann jonson ok þosteinn palson. olafur hallzson. liotur þorarenson godum monnum viturlekt med þessu uoro opno brefe. þa er lidit var fra hingadburd vors herra jehsu christi. þus- und fiogur hundrot sextiger ok .v. ær vorum uær j hia sæum ok heyrdum æ. a eidum j fliozdalshierade þridiadagen epter fardagaviko at jon narfason lyste þui at hann hefdi lukt ok afhent j umbode hustru margretar biarna marteinsyne suo myckla pennjnga ragnilldar þor- uarzdottur kuinnu hans sem her seger. þriuhundrod hundrada j iaurdum ok hælft annat hundrat betur. sextige kugillda bulæg ok tolf kugillde bulæg kirkiunne a eidum. hest ok hross. tiu hundrod j gelldfe. x. hundrod j sængum. ok x hundrod j smiorum ok x. vætter at auk. sex hundrod kugillda uirt jnnann stoks j busgagne ok bordbunade. , medkendizt fyr nefndur biarne með handabande at hann hefde med tekid vit ædur greindum peningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.