Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 100

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 100
98 MÚLAÞING umboðsmaður Diðriks hirðstjóra Pínings Pál bónda Pálsson um það silfur er Bjarni heitinn Marteinsson hafði að halda eftir Gerrek gullsmið og Hólmfríður Bjarnadóttir kona Páls tók í sinn hlut, sömu- leiðis kvittar hann um þau kirkjublök og tíundarreikning, er Bjarni kynni að hafa orðið brotlegur um. í VII. b. fornbréfasafnsins er birtur máldagi Hoffellskirkju og er hann talinn frá 1491 til 151826. Þar segir m.a. „Jn primes suinafell xuj c iord oc adra xuj c iord setberg er pall bóndi pallsson lagde kirkiunne fyrer gamlan reikningskap.“ Ég tel að hér sé Páll að gera upp gamlar syndir tengdaföður síns og þetta sé hluti þeirrar tíundarskuldar sem Páll var að gera upp 28. nóv- ember 148827. Næst er Hoffells getið 18. ágúst 149928, þegar þar er gert bréf um það þegar Kristín Þórarinsdóttir geldur Sigmundi Guðmundssyni syni sínum hálft þrettánda hundrað í jörðinni Sólheimum ytri í Mýdal (þ.e. Mýrdal) gegn tíu hundruðum í Ysta Skála undir Eyjafjöllum með þeim atriðisorðum sem bréfið greinir. Þá er kominn nýr húsbóndi í Hoffell fyrstur á blaði bréfsvottanna, er Sæmundur Jónsson, sem vitað er að var seinni maður Hólmfríðar Bjarnadóttur29. E. Bj. telur að Sæmundur hafi verið sonur Jóns langs Finnbogasonar bónda í Hafra- fellstungu. E. Bj. færir góð rök fyrir tilgátu sinni, en ekki er ég þó að fullu sannfærður, og bendi m.a. á að getið er sona Jóns Þorkelssonar á Þverá í Laxárdal, Sæmundar og Halls, á þeim tíma sem synir Jóns langs í Hafrafellstungu eiga að hafa verið uppi30. í Hoffelli þann 15. maí 1501 selur Sæmundur Jónsson Sigmundi Guðmundssyni alla jörð- ina Brú á Jökuldal fyrir hálft þrettánda hundrað í Ytri-Sólheimum í Mýdal og þar með sök og sókn á Sólheimum í hendur Pétri Arasyni. 20. febrúar 151231 í Fagraskógi á Galmaströnd gefur Þórður ísleifs- son vitnisburð um að hann hafi verið staddur í Hoffelli þegar Sæmundur Jónsson seldi Sigmundi Guðmundssyni Brú á Jökuldal. Vitnisburður um sama efni er gefinn af Jóni Eyjólfssyni á Sævarlandi í Þistilfirði þann 6. febrúar 152132. í Gíslamáldögum er máldagi Hoffellskirkju og er það síðasta sem þessa stórbýlis er getið í fornbréfasafni33. Það næsta sem Hoffells finnst getið á prenti er í jarðabók ísleifs sýslumanns Einarssonar34, þar segir: „Hoffell. Bændaeign. Kirkjustað- ur. Annexía frá Bjarnanesi. Jarðardýrleiki Lx c. Upprekstur á jörðin í sínu landi. Selstöðu á jörðin góða á Reipsdal. Skóg lítilfjörlegan á jörðin heima og á Reipsdal. Selför í Árnaneslandi öllum búsmala um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.