Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 104
102 MÚLAÞING eiði Benedikts Sæmundssonar um sölu hans á fimmtán hundraða parti í Borgarhöfn til síra Ögmundar Andréssonar. í máldaga Kálfafells í Fellshverfi sem talinn er frá um 150052 eru endurtekin ákvæði fyrri máldaga. í þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar er birt sögn sem heitir Kamptúns- kapparnir53. Segir þar frá norðlenskum vermönnum sem reru úr Flálsa- höfn og höfðust við í verskálum þar sem heitir í Kamptúni. „Var þá löngum svo glatt á hjalla í Kamptúni að mikið orð fór af því. Var það talið orðtak þeirra: „Kom þú í Kamptún, ef þér leiðist, þar mun þér ekki þykja langt.“ Þeir höfðu þar ýmsa leika og þótti fylgja þeim bæði guðleysi og siðspilling mikil. Lá það orð á vermönnum þar, að þeir spjölluðu bæði meyjar og manna konur og gerðu sig heimakomna í næstu býlum.“ Sagan nafngreinir nokkra vermenn, m.a. þá Flrafnkel og Ásgaut. Síðan segir: „Eitt sinn var landteppudagur í Kamptúni fyrir norðan kafaldshríð. Varð þá sem oftar gleðskapur og glens mikið. Sló í mannjöfnuð þar og síðan í veðmál. Sögðust þeir Hrafnkell og Ásgautur skyldu hlaupa berstrípaðir í hríðinni í rúmin til húsfreyjanna í Borgarhöfn og Hreggsgerði. Komst Ásgautur alla leið, en Hrafnkell féll dauður niður þar á leiðinni, sem síðan heitir Kelaaur.“ Margt fleira segir af þeim Kamptúnsmönnum, en því birti ég þessar tilvitnanir að það næsta, sem heimildir geta Borgarhafnar, leiðir hugann að Ásgauti vermanni. 4. júlí 150454 er gert í Skálholti bréf þar sem Ásgautur Ögmundsson selur Narfa príor á Skriðu tuttugu hundruð í jörðinni Borgarhöfn í Hornafirði. í bréfinu kemur fram að Ásgautur er sonur síra Ögmundar Andréssonar og hefur því ekki þurft að leggja á sig harðræði og vosbúð til að komast í rekkju húsfreyjunnar í Borgarhöfn, jarðarpartinn hefur hann fengið í arf eftir föður sinn. Ég tel hins vegar nokkuð augljóst, að þeir eru einn og sami maður- inn Ásgautur vermaður og Ásgautur Ögmundsson. Með kaupum klaustursins á Skriðu á fjórðungi jarðarinnar var hafin barátta klaustursins til að eignast jörðina alla. Ekki er hægt að sjá að fjarlægðin á milli Borgarhafnar og Fljótsdals hafi þótt nein frágangssök til að nýta útræðið, og er öruggt að á þeim tíma hefur leiðin milli Suðursveitar og Fljótsdalshéraðs legið yfir Vatnajökul. Dr. Sigurður Þórarinsson ritaði greinaflokk í Lesbók Morgunblaðsins, sem hann nefndi „í veldi Vatnajökuls." Far gerir hann grein fyrir fornum leiðum yfir Vatnajökul og ástæðum þess að Hálsahöfn lagðist af55. Þann 2. september 1520 eignast klaustrið á Skriðu næsta fjórðung
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.