Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 112
110 MÚLAÞING ekkju Einars hirðstjóra Ormssonar á Stórólfshvoli, og bjuggu þau á Víðivöllum ytri og Skriðu í Fljótsdal. Ekki er að svo stöddu ljóst hvernig Flallsteinn eignaðist Víðivelli ytri en langlíklegast er að það hafi gerst með erfðum eða við giftingu. Ég tel að Runólfur Pálsson hafi látist í svarta dauða án þess að láta eftir sig afkomendur og að síra Guðmundur hafi erft hann og fengið í sinn hlut stóreignir á Austurlandi og í Skaftafellssýslum. Ég tel jafnframt að síra Guðmundur hafi átt tvö börn önnur en Sig- ríði, þau Gunnlaug sýslumann og Ingunni konu Ólafs Jónssonar. Þótt ekki séu óyggjandi rök fyrir því að Teitur í Bjarnarnesi hafi verið sonur Gunnlaugs, þá tel ég það nær fullvíst. Gunnlaugur og Teitur áttu stóreignir í Skagafirði, og þess vegna hefur Gunnlaugur verið talinn upprunninn þaðan. Það tel ég rangt, en hins vegar líkur til að kona hans, Herdís Þorgeirsdóttir, hafi verið skagfirsk95, ef til vill dóttir Þorgeirs Sigurðssonar sem nokkrum sinnum kemur við skjöl í Skaga- firði um 1400. Ég tel að síra Guðmundur Þorsteinsson hafi erft Bjarnanes í Nesjum eftir Runólf Pálsson og frá Guðmundi hafi jörðin gengið til Gunnlaugs sýslumanns. Þriðja barn síra Guðmundar tel ég að verið hafi Ingunn kona Ólafs Jónssonar sem verið hefur í hópi mestu höfðingja landsins fram til 1419. í grein minni í Múlaþingi gerði ég grein fyrir Ólafi Jónssyni og sé ekki ástæðu til að endurtaka það. Sonur Ólafs hefur verið Marteinn sem einu sinni kemur við bréf á Valþjófsstöðum í Fljótsdal þann 29. september 144196. Sonur Marteins hefur verið Bjarni, Hákarla-Bjarni, sem búið hefur á Eiðum á Fljótsdalshéraði og í Hoffelli í Nesjum, sem hefur verið hluti af arfinum Runólfsnaut, auk þess hafa í hlut Bjarna komið % Borgarhafnar í Fellshverfi. Frá Borgarhöfn höfðu forfeður Bjarna gert út og safnað feikna auði og þaðan hefur Bjarni sótt sjóinn og fengið í hlut eftir vertíðina yfir 100 hákarla auk annars afla. Fátt er til fanga þegar leitað er uppruna Ólafs Jónssonar. Faðir hans hefur verið síra Jón Ólafsson sem Valþjófsstaðamáldagi Vilchins getur97. Máldaginn segir: „Jtem lagdi sira jon olafsson xx c til vpp- gerdar kirkiunni. jtem gaf olafr jonsson efter födur sinn songbok fra paskum til jolaföstu. hest oc tuo. c j gelldfe.“ Ólafur hefur verið fæddur um 1355 og Jón faðir hans um 1325. Ólafur faðir Jóns hefur verið fæddur um 1290 til 1300.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.