Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 124
122 MÚLAÞING greinir einnig „þingin Eiða“ og Tungu kringvafða vötnum. Enn er því ósvarað hvenær hætt var að nota nafnið Útmannasveit og Hjaltastaða(r)þinghá tekur við, en til bráðabirgða mætti hugsa sér að það hefði að lokum sigrað vegna þess að það var ótvíræðara og þrengra en Útmannasveit, var sveitar- eða hreppsnafn. Líka er því ósvarað hvenær farið var að kalla „þingin Eiða“ Eiðaþing- há. Skyldu þessi nöfn ekki hafa tekið við um það leyti sem hinum forna Vallnahreppi var skipt — um 1700? — Á.H. „Rauða“-Jónserfi -Páll skáld Ólafsson orti níð um Jón Jóhannesson látinn. Móðir hans bað mig um svar eða frændur hins látna — og eftirmæli. Orti ég það í anda móður Jóns. Óþarft sýnist af honum Páli að yrkja níð um dána menn. Þótt hann tíðum margt vel máli, maðurinn hefur efni tvenn. Hrifinn grimmu heiftar báli hreyfir hann svarta litnum enn. „Rauða-Jóni“ reistan varða rekkurinn hefur ljótan þó. Eftir mæðu- hérvist harða hvíla fékk hann loks í ró. Er á hausti hann áður jarða öldur náðu í djúpum sjó. Lengi hann af lygum rauður lastaður af mörgum var. Hrakinn, níddur, hæddur, snauður, hann það eftir mætti bar. Hví má ’ann þá ei hvíla dauður hér án dóms í köldum mar? Ólst hann upp við óréttlæti allt of litla vinsemd fann. Ýmsir við honum ypptu fæti ei þó mjög til saka vann. Er þá von þau atlot bæti ungan mann og fáráðan? S.S. Höfundur þessa ljóðs og inngangs- orða er Sigfús Sigfússon þjóðsagnarit- ari. Um Rauða-Jón og „eftirmæli" Páls Ólafssonar um hann er grein í Múlaþingi 16 bls. 215. — Á.H. Spaug frá 19. öld úr syrpum Sigmundar Longs „Fullgott handa Klúku-Manga. “ í tíð séra Páls Magnússonar, sem var prestur á Valþjófsstað frá 1760- 1788, var unglingsmaður í Klúku, sem Magnús hét og í daglegu tali kallaður Klúku-Mangi. Hann var málhvatur og ókærinn ef svo bar undir. Oft kom hann að Valþjófsstað og sat stundum inni hjá prófastinum og á tali við hann. Einu sinni á laugardaginn fyrir páska er Magnús sem oftar staddur á Valþjófsstað og inni hjá séra Páli. Sátu þeir sinn hvorum megin við mat- borð og voru eitthvað að tala saman. Þetta var um miðdagsmatartíma, og var borinn inn matur handa prófast- inum og settur hér um bil á mitt borðið. Það var nýsoðið hangiket og pottbrauð með fleiru. Prestur fór ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.