Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 125
MÚLAÞING 123 strax að borða. Þokar þá Mangi disk- inum nær sér, tekur upp vasahníf sinn og tekur til snæðings hiklaust. Pró- fastur segir með mestu hægð: „Eg held þér hafi nú ekki verið ætlað þetta, Magnús minn.“ Magnús er skjótur til svars og segir: „Hafið ekki orð um það, prófastur góður, þetta er víst fullgott handa honum Klúku- Manga, hann er ekki vanur við betra.“ Þegar Magnús tók svona í þetta kunni prófastur ekki við að tala um þetta meira og lét hann sitja að diskinum. Frá Óða-Kristjáni. (Sleppt úr þættinum) Kristján er maður nefndur. Hann mun hafa verið uppi á fyrsta fjórðungi 19. aldar. Helst er að skilja að hann hafi mest verið í Eydalahreppi í Suður-Múlasýslu. Hann hafði verið á flækingi, mjög óðamála, bögumæltur og einfaldur. Hann var kallaður Óði- Kristján, en hvort hann hefur nokk- urn tíma verið vitskertur veit eg ekki. Hann sagði svo frá: „Eg var á ferð yfir Berufjarðarskarð og stúlka sem Guðrún hét. Við vorum að gamna okkur þar uppi á skarðinu, þá veit eg ekki fyrri til en hún stekkur upp og gefur mér löðrung. Eg tók mér frelsar- ans orð í munn og sagði: „Hvar fyrir slær þú mig?“ „Fyrir hvað? - nema þitt bölvað dugnaðarleysi," sagði hún, og með það skildum við.“ Einu sinni sagði hann: „Eg var við Eydalakirkju, presturinn var að pré- dika, en eg var að yfirlíta kirkjuna og sagði við sjálfan mig: „Þetta eru fjand- ans vænar sperrur, þetta eru rækalli duglegar stoðir." Þá sagði séra Eiríkur amen, þá sagði allt fólkið amen.“ Frá Eiríki hœrukoll. Maður er nefndur Eiríkur Árnason og auknefndur hærukollur, því hann bjó Iengi á Hærukollsnesi í Álftafirði eystra, seinna voru þau hjón á Teigar- horni við Berufjörð. Hann var ein- faldur og bögumæltur mjög, og eru til af því sagnir ýmsar. Katrín Eiríks- dóttir hét kona hans, þau áttu 12 sonu. Einhverju sinni kemur Eiríkur að máli við sóknarprest sinn, Þórarin prófast ErIendssonI) sem lengi var prestur að Hofi eftir 1845 og segir við hann: „Má eg ætla að biðja yður, séra Þórarinn minn að útvega Katrínu konu minni preseníu (átti að vera premía) hjá kónginum fyrir það að hún hefur átt 12 sonu. Séra Þórarinn, sem var sérstakt valmenni, ljúfur og lítillátur við hvern sem fyrir var, tók þessu góðlátlega og sagði: „Ó heilla mín (það var orðtak hans), það er sjálfsagt Eiríkur minn. Eg skal gjöra mitt besta í þessu efni.“ Einhvern tíma seinna spurði Eiríkur prófast hverju konungurinn hefði svarað til að gefa Katrínu sinni preseníu. „Ó heilla mín,“ sagði prófastur, „konungur sagði að Katrín gæti engin verðlaun fengið vegna þess að sumt af drengj- unum hefði hreppurinn þurft að ala upp.“ Eiríki sýndist þetta sennilegt og fór þess ekki á leit oftar. Þessi klausa er líka höfð eftir Eiríki: „Ma — “ (það var orðkækur hans) „eg var einu sinni á Hofshálsi í svo miklu veðri, að hann Rauðkolli kapallinn tók á loft, hófurinn úr stykkinu og skeifunni með, bagginn úr högldinni, klyfberinn úr klakknum og allt út á sjó.“ '* Séra Þórarinn dó 28. apríl 1898 — 98 ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.