Jökull


Jökull - 01.12.1959, Side 48

Jökull - 01.12.1959, Side 48
6844/2035 to 6842/1930 to 6800/2210 to 6723/ 2300 to 6643/2415 to 6648/2500 to 6642/2600 to 6611/2722. Further from 6545/3442 to 6533 /3615 to 6526/3700. Concentration off Kap Swainson to the observed boundary was 3/10 to 7/10. 11/7 The margin of an icefield was observed at 6659/2401 and 6553/2420, about 35 miles off Cape Straumnes. 18/7 Ice boundary was mainly running from 7010/1938 to 6927/1945 to 6900/2100 to6800/ 2330 to 6730/2445 to 6655/2620 to 6700/2700 to 6600/2940 to 6600/3400 to 6530/3330 to 6530/3420 to 6540/3530 to 6515/3640 to 6500/ 3740 to 6530/3730 to 6500/3900 to 6415/3930 to 6325/4025. AUGUST 1959. Tlie distance from Cape Straumnes to the eastern limits of open d.rift ice and separate i.cefields was 50 to 120 miles. 2/8 The lhnits of drift ice were from 6633/ 2909 to 6710/2530 to 6810/2300 to 6815/2130 FRÁ FÉLAGINU. Aðalfundur. Aðalfundur var haldinn i Tjarnarkaffi rnánu- daginn 2. febrúar 1959 og var mjög fjölsóttur. Fundarstjóri var Þorleifur Guðmundsson, skrif- stofustjóri. Þetta gerðist: 1. Formaður flutti rækilega skýrslu um störf félágsins á liðnu starfsári. 2. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða reikn- inga félagsins. Eignir félagsins í árslok voru metnar á kr. 110 039,72 og er þá birgða- skemma, sem komið var upp á árinu í Tungnárbotnum, metin á kr. 11 000,00. Fé- lagsmenn voru 280. 3. Stjórnarkosning. Jón Eyþórsson er formað- ur til aðalfundar 1960. Meðsjórnendur, vara- stjórn og endurskoðendur voru allir endur- kjörnir og er því stjórnin skipuð eins og áður. Formaður: Jón Eyþórsson; meðstjórn- endur: Sigurður Þórarinsson (ritari), Sigur- .jón Rist (gjaldkeri), Arni Stefánsson og Trausti Einarsson. I varastjórn: Einar Magnússon, Guðmundur Kjartansson og Þorbjörn Sigurgeirsson. Endurskoðendur: Gunnar Böðvarsson, Páll Sigurðsson og Rögnvaldur Þorláksson. to 6830/2326 to 6839/2304 thence roughly to 6930/2045 to 7100/2100. 5/8 A trawler at 6706/2330 reports: The ice margin about 3 miles north of the ship or about 50 miles off Cape Straumnes. 12/8 Scattered icefields along the Greenland coast within boundary from 7000/2130 to 6815 /2230 to 6750/2830 to 6830/2815. Many bergs in area about 6930/2230. Another area of drift ice was south of Kan- gerdlugsuak within limits from 6730/3000 to 6715/3100 to 6630/3100 to 6625/3300 6715/ 3200 to 6730/3230 to 6750/3140. SEPTEMBER 1959. The distance from Cape Straumnes to the nearest fields of drift ice was about 100 miles. 9/9 The eastern limits of 6656/3200 to 6715 /2830 to 6800/2430 to 7010/194ö' 15/9 The eastern limits of drift ice were observed from 6545/3500 to 6530/3200 to 6730 /2730 to 6750/2530 to 6750/2430 to 6930/2100 to 7000/2100 to 7015/1930 to 7050/1930. 4. Almennar umræður. Jóhannes Briem skýrði frá safni ljósmynda af íslenzkum jöklum, sem félagið væri að koma sér upp, og liét á félagsmenn um liðveizlu við áframhald- andi söfnun. 5. Myndasýningar af jöklum og jökulferðum á síðastliðnu starfsári. —- Kaffidrykkja. ☆ Úr skýrslu formanns. „Skálar félagsins eru nú fimm talsins og hefur einn bætzt við á þessu ári. Er það skemma með bíltækum dyrum, sem reist var í fyrra hjá Jök- ulheimum, 4x8 m að gólfmáli. Þar verða geymd áhöld, efniviður og ferðadót, en einnig má geyma þar snjóbíl inni, þegar ástæða er til. Skemman var reist af sjálfboðaliðum í sam- bandi við Vatnajökulsförina vorið 1958, en yfir- smiður var Stefán Bjarnason byggingameistari. Undirstöður eru úr steinsteypu og varð að grafa fvrir þeim allt niður í 100 cm dýpi til þess að komast niður fyrir frosin leirlög í sandinum. Sjálf er skemman úr timbri, sperrureist með járn á þaki, en hliðar klæddar skarsúð úr 1" borðum. Rauðagjall er í gólfi. Ég álít, að aðstaða öll í fökulheimum hafi batnað stórlega við geymsluhús þetta og þakka öllum, sem unnið hafa að smíði þess.“ 46

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.