Jökull


Jökull - 01.12.1959, Page 52

Jökull - 01.12.1959, Page 52
Skarphéðinn Gíslason, Vagnsstöðum. Ljósm. J. Iíaldal. jafnan átt þar heimili siðan. Hann hefur jöfnum höndum starfað að búskap og smíðum, m. a. hefur hann sett upp margar rafstöðvar bœði innan héraðs og utan, en það hefur löngum verið íþrótt hinna helztu hagleiksmanna i Skafta- fellssýslum. Skarphéðinn hefur haft á hendi jöklamceling- ar síðan 1932 og mœlt fleiri jökla en flestir aðr- ir mœlingamenn. Fyrstu árin mceldi hann Breiðamerkurjökul austan Jökulsár, en frá 1935 hefur hann mœlt árlega breytingar á mörgum skriðjöklum, og eru þessir helztir: Brókarjökull (innst í Kálfafellsdal), jökulsporður í Birnu- dal, jökuljaðar á Eyvindstungnakolli, Skálafells- jökull (eða Heinabergsjökull syðri), Heina- bergsjökull (nyrðri) og Fláajökull (eða Hólmsár- jökull öðru nafni). I heilan aldarfjórðung hef- ur aldrei farizt fyrir hjá Skarphéðni að mœla þessa jökla. Þess ber að geta, að Skarþhéðinn aðstoðaði Sænsk-íslenzka Vatnajökulsleiðangurinn 1936 á margan hátt og hélt uppi snjómœlingum á Heinabergsjökli í þrjú sumur, 1936—1938. Ég vil hér með fœra Skarphéðni þakkir fyrir hið notadrjúga starf, sem hann hefur lagt fram í þágu jöklavísinda á landi hér og óska honum langra og góðra lifdaga. J. Eyþórsson. Jöklarannsóknafélag íslands Skrá yfir nýja félaga er gengið hafa í félagið á árinu 1959. Asdís Sveinsdóttir, skrifstofust., Eskihlíð 6 B, R. Asta Marie Faaberg, ritari, Laufásvegi 66, R. Auður Olafsdóttir, skrifstofust., Hagamel 6, R. Bent Oskarsson, fulltrúi, Hofsvallagötu 61, R. Birna Miiller, húsfrú, Flókagötu 54, R. Leifur Múller, verzlunarmaður, Flókagötu 54, R. Elín Pálmadóttir, blaðakona, Hverfisgötu 39, R. Franz E. Pálsson, skrifstofum. Hringbraut 43, R. Guðm. S. Jónsson, verkfr., Bólstaðarhlíð 14, R. Gunnar Hannesson, jarðborunarmaður, Hæk- ingsdal, Kjós Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11, R. Sigríður Theodórsdóttir, húsfrú, Sjafnarg. 11 R. Soffía Theodórsd., skrifstofust., Sjafnarg. 11, R. Vigdís Jónsdóttir, hjúkr.k., Hverfisgötu 75, R. Orn Garðarsson, verkfr., Skeiðarvogi 98, R. Ragnar Árnason, verkfr., Bólstaðarhlíð 14, R. Sigriður Jónsdóttir, lyfjafr., Fjölnisvegi 7, R. Stefanía Pétursdóttir, skrifstofust., Aragötu 7, R. Pétur Guðjónsson, loftskeytam., Hverfisg. 50, R. Valdimar Ornólfsson íþróttak., Langh.v. 20, R. Magnea Jónsdóttir, hjúkrunarkona, sjúkrahús- inu Sólheimum, Reykjavík Magnús Björnsson, stýrim., Sólvallagötu 6, R. Guðrún Markúsdóttir, httsfrú, Sólvallagötu 6, R. Ragnheiður Sigurgrímsdóttir, flugfreyja Kristinn Oskarsson, lögregluþj. Skipholti 36, R. Haukur Tómasson, jarðfr., Bræðrab.stíg 19, R. Haukur Bjarnason, ranns.lögr.þj., Hallv.st. 9, R. Guðm. Sigurðsson, borstj., Víghólast. 9, Kópav. Guðmundur Hlíðdal, fv. póst- og símamálastjóri, Fornhaga 20, Reykjavík Gísli Eiríksson, bifreiðastj., Hraunteig 22, R. Einar Ásgeirsson, kaupm., Nökkvavogi 54, R. Jón E. ísdal, skipasmiður, Laugateig 30, R . Áskrifendur að Jökli: Bókasafn Þingeyinga, Húsavík Hans Heidicke Valeur Larsen, Ellevadsvej 23, Charlottenlund, Dmk. Skiptisambönd: The British Glacielogical Society, c/o Scott Polar Research Institute, Cambridge, England. IGY World Data Center A Glaciology, American Geographical Society, Broadway at 156th Str., New York 32, N. Y. 50

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.