Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 46

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 46
Jónítia Óskarsdóttir Tilfæringar Viggo Hjornager Pedersen, sem er einn helsti þýðingafræðingur Dana og sérfræðingur í þýðingum á verkum hans, hefur skoðað breytingar eða svokallaðar tilfæringar sem gerðar hafa verið á verkum H.C. Andersens í erlendum þýðingum. Doktorsritgerð hans um efnið Ugly ducklings kom út á bók árið 2004. Pedersen segir tilfæringar sérstaklega algengar í enskum þýðingum á ævintýrum Andersens. Astæðuna telur hann vera, að þegar 1. ævintýraheftið kom út var tekið fram á kápu: „fortalt for börn“ eða „sögur handa börnum". Afleiðingarnar eru þær að í enskum þýðingum eru ævintýrin „matreidd“ sérstaklega fyrir þann markhóp þó svo að H.C. Andersen hafi í raun skrifað þau með alla aldurshópa í huga. Pedersen telur þessa matreiðslu hafa haft áhrif bæði á mál, stíl og húmor ævintýranna og gert þau heldur bragðlaus. Tilfæringarnar felast einkum í því að þýðandi telur sig þurfa að útskýra ýmis atriði, taka út kaldranaleg eða gróf atriði sem hann telur ekki við hæfi barna og þjóðfélagslega kaldhæðni sem einkum er beint til fúllorðinna lesenda. Þýðingarmiklum lýsingum á náttúru- og árstíðaskiptum er gjarnan sleppt. Upphafs- og lokaorðum er stundum breytt þannig að stíllinn hverfur og merkingin breytist. íslensku þýðingarnar Þýðing Steingríms Thorsteinssonar. 1970. Ævintýri ogsögur. Barnablaðið Æskan. Reykjavík. „Hún tók þá eina eldspýtu og kveikti á henni - riss! riss! sagði spýtan; en hvað hún logaði fallega! Hversu var loginn heitur og skær! Alveg eins og dálítið ljós, þegar hún hélt á eldspýtunni í lófa sínum; það var undarlegt ljós. Henni virtist sem hún sæti fyrir framan heitan ofn, skínandi fagran og fágaðan; það logaði svo vel í honum, og hann hitaði svo vel; nei, hvað var það? Vesalings stúlkan rétti fram fæturna og ætlaði að hita sér á ofninum - þá dó á eldspýtunni. Ofninn hvarf - hún sat með útbrunna eldspýtu í hendinni.“ Þýðing Björgúlfs Ólafssonar. 1951. Ævintýri ogsögur. Leiftur. Reykjavík. „Hún tók eina eldspýtu, ritsss, en hvað sauð á henni, en hvað logaði á henni, það var heitur, tær logi, eins og dálítið kerti, þegar hún hélt hendinni utan um eldspýtuna. Og það var fúrðulegt ljós, litlu stúlkunni fannst hún sitja við stóran ofn með gljáandi koparkúlum og kopargrind. Það logaði svo blessunarlega í ofninum, og hann hitaði svo vel. En hvað var þetta? - Litla stúlkan teygði úr fótunum til að hita sér á þeim - þá 44 á ^ay/isá — Tímarit i>ýðenda nr. 9 / 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.