Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 37

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 37
Tengsl listaskáldsins góiia og Ijóta andarungans Rætt um klæðnað Vinnuferð Þýtt ljóð (Dunar í trjá...) Ferð dag einn fyrir sláttinn Ekki rætt um klæðnað Skemmtiferð Vísun í ljóð Hórasar Nákvæm dagsetning ferðar Jónas gaf „Grasaferð“ ekki nafn sjálfur en fram kemur í Ritsafhi Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi að hann hafi verið búinn að skrifa „Grasaferð“ 1836. (Skýringar ogskrár 1989: bls. 246) Sveinn Yngvi Egilsson nefnir í bók sinni Arfur og umbylting að „Grasaferð“ sé fyrsta íslenska smásagan (1999: bls. 74). Sagan gerist í íslenskri sveit þar sem höfundur er með miklar náttúrulýsingar, bæði á landslagi og veðráttu. Enn fremur eru fjölskyldu- hagir skýrðir mjög nákvæmlega. I textanum eru kynntar tvennar þýðingar á kvæðum, annað úr dönsku og hitt úr þýsku og söguhetjurnar tala saman um þessar þýðingar. Fodreise er, eins og áður kom fram, saga sem gerist í danskri borg. Auk þess fer hugur sögumanns á feiknalegt flug sem oft á tíðum er erfitt að fylgjast með, því höfundur vill koma að svo mikilli sögulegri og bókmenntalegri vitneskju. Samantekt á textum Jónasar „Grasaferð“, „Leggur og skel“ og „Fífill og hunangsfluga" birtust fyrst í Fjölni 1847 eftir dauða Jónasar. Þetta rit er í raun minningarrit um Jónas Hallgrímsson. „Salthólmsferð“ birtist löngu seinna í Eimreiðinni árið 1897 (Skýringar og skrár 1989: bls. 428). Jónas hefur greinilega sýnt ævintýrum áhuga eins og sjá má á þýðingu hans og Konráðs Gíslasonar á „Ævintírinu af Eggérti Glóa“ eftir Ludwig Tieck sem birtist í Fjölni 1835. Hann hefur sjálfur farið að vinna með ævintýraformið þótt ekki hafi neitt birst fyrr en eftir dauða hans. Og hvað var þá nærtækara fyrir Jónas en að sækja í sjóð danska ævintýraskáldsins sem skrifaði mikið á þessum árum og var uppfullur af alls kyns hugmyndum sem hann nýtti sér í skrifum sínum? Það voru því bæði hugmyndir um form og inntak sem Jónas fann í verkum H.C. Andersens og kom þeim á framfæri í þessum verkum sínum sem hann náði svo ekki að birta sjálfur. Þar sem „Ævintírinu af Eggérti Glóa“ var ekki vel tekið hefúr hann ákveðið að staðfæra ævintýrið Kjœrestefolkene í íslenskt menningarumhverfi þess tíma, þ.e. taka tillit til væntanlegs lesenda- hóps, íslenskra hefða, íslenskra landshátta, menningarsamfélags og sögu. Ævintýrið verður því kunnuglegt, ekki framandlegt. Þetta á við um bæði „Legg og skel“ og „Fífilinn og hunangsfluguna". Aftur á móti er annað uppi á teningnum þegar Jónas skrifar „Grasaferð" og „Salthólmsferð“. Þetta eru ferðasögur, önnur í dagbókarformi og hin skáldsaga. Þarna er fposr úF Til þess þarf skrokk! 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.