Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 38

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 38
Hildur Halldórsdóttir greinilega skrifað fyrir ólíka lesendur. „Salthólmsferðin“ er skrifuð fyrir íslenska samferðamenn Jónasar í Danmörku og menningarsamfélag landans þar og í umhverfi sem þeir þekkja. „Grasaferðin“ er skrifuð fyrir landann á íslandi í menningarumhverfi þess tíma þar sem rómantísk ljóðagerð þreifst í sveitinni. Listaskáldið okkar góða og ljóti andarunginn þeirra Dana hittust í skáldskapnum þótt þeir hafi líklega ekki hist og talað saman maður við mann. Jónas virðist, eins og sjá má hér að framan, hafa fylgst með útgáfum á verkum H.C. Andersens og lesið og nýtt sér í vinnu sinni við að kynna landanum nýjungar á bókmennta-, menningar- og þýðingasviðinu. Textar þeirra beggja, þar sem þeir báðir ávarpa lesanda textans og ræða textann inni í textanum sjálfum, eru mikil nýmæli á þessum tíma. Markhópur Jónasar er að sjálfsögðu íslendingurinn á ísaköldu landi og íslendingurinn í Danmörku sem var mjög áhugasamur um ljóðlist og bókmenntir yfirleitt. Hvað var þá eðlilegra fyrir mann sem var opinn fyrir nýjungum, hagmæltur með afbrigðum og bar hag lands síns fyrir brjósti, en að koma með slíkan texta inn í íslenskt samfélag, inn í menningarumhverfi þar sem bókin var hafin til virðingar og húslestur hafði lengi viðgengist? Þakkarljóð Jónasar Hallgrímssonar til H.C. Andersens Jónas orti ljóð til H.C Andersen, „Tak for Snedronningen“, eftir að það ævintýri kom út í Nye Eventyr. Forste Bind. Anden Samling, þann 21. desember 1844: Tak for Snedronningen (Til H.C. Andersen) Til dig, o elskelige! hvis gyldne harpe klang i min sjæl, jeg gerne gav en sang. Du stolte mand, du rige! Jeg fulgte tro din gang. Far vel! Ak! Thi du er for lang! „Kun en“ pige. (Ritverk Jónasar Hallgrímssonar 1. bindi 1989: bls. 225) 36 á .JSaytód — Tímarit þýðenda nr. 9 / 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.