Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 49

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 49
Franz Gíslason Brúarsmíði í tuttugu ár Nú nýverið kom út í Bremerhaven í Þýskalandi hefti nr. 221 (1/2006) af tímaritinu die horen. I því birtust, auk greina um Island og íslensk málefni, Ijóð og örsögur eftir tólf íslensk skáld, alls tæpar 50 bls. Þetta er nýjasti hlekkurinn í iangri keðju kynninga á íslenskum skáldskap, einkum ljóðlist, í þessu merka bókmenntatímariti. Fyrsti hlekkur keðjunnar var reyndar smíðaður fyrir sléttum tuttugu árum þegar heilt hefti tímaritsins (143, 3/1986) var helgað íslenskum skáld- skap. Heftið bar yfirskriftina „Þegar íshjartað slær“ (lína úr ljóðinu Vetrar- dagurehh Stefán Hörð Grímsson) og hafði að geyma texta og grafíkmyndir eftir liðlega 70 skáld, rithöfunda og myndlistarmenn. Reyndar var atburða- rásin sem leiddi til tilurðar þessa heftis nokkuð skondin og tilviljunarkennd og ég get ekki stillt mig um að rifja hana stuttlega upp hér. Upphafið var það að snemmsumars 1983 hafði ég ákveðið að fara á nokkurra daga fland- ur um Þýskaland, meira og minna í erindisleysu, en þó með þann bak- þanka að kynnast einhverjum þýskum skáldum og rithöfundum og ef til vill finna eitthvert bitastætt efni til að þýða. Tveim dögum fyrir brottför gekk ég í flasið á gömlum skólabróður, XJlfi Hjörvar, niðri í miðbæ Reykja- víkur. Hann sagði mér í óspurðum tíðindum að hann væri nýkominn af heimsþingi rithöfunda í Þýskalandi og var mjög upprifinn af því að hann hefði þar komist í kynni við sovéska skáldið Evgení Évtúsjenkó. Ég sagði honum ferðaáætlun mína og spurði hvort hann hefði ekki kynnst einhverj- um merkishöfundum í Þýskalandi. Jú, það hafði hann gert og lét mig hafa nöfn og heimilisföng þriggja höfunda, eins í Berlín, annars í Dússeldorf og þess þriðja í Köln; þessa menn gæti ég haft samband við og jafnvel heim- sótt. Leið mín lá fyrst til Berlínar. Skáldið sem þar bjó var statt á Kúbu og ekki væntanlegt heim fyrr en eftir nokkrar vikur. Ég hringdi í hina tvo, fyrst í Dússeldorf-manninn, síðan í Kölnar-búann - og þar er komið sím- talið sem Wolfgang Schiffer lýsir á svo spaugilegan hátt í inngangi sínum að die horen 143 (bls. 6). En fyrst fór ég til Dússeldorf- og sótti þar heldur d .Vdæýf/.íá - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.