Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 72

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 72
Elias Canetti Sagnaþulir og skrifarar1 Titill Vöngum velt yfir valkostunum sögumenn-sagnamenn-sagnaþulir. Skrifari skrifaði sig sjálft. Flestir koma til sagnaþulanna. í kringum þá myndast þéttustu og langæjustu hópar fólks. Sögur þeirra taka langan tíma, í innsta hring sitja áheyrendur á hækjum sér og standa ekki svo brátt upp. Aðrir mynda standandi ytri hring; þeir fara naumast heldur, heillaðir fylgjast þeir með orðum og bendingum sagnaþularins. Stundum eru þeir tveir sem segja sögur sitt á hvað. Orð þeirra koma lengra að og dvelja lengur í loftinu en orð venjulegs fólks. Eg skildi ekkert en stóð samt ævinlega frá mér numinn í heyrnarfæri við þá. Þetta voru algjörlega merkingarlaus orð í mínum eyrum, rekin upp af krafti og funa: þau voru dýrgripir manninum sem þau sagði, hann var stoltur af þeim. Hann rað- aði þeim eftir takti sem mér virtist afar ein- staklingsbundinn. Ræki hann í vörðurnar kom það sem síðan var sagt af enn meiri krafti og fágun. Eg skynjaði hátíðleik sumra orðanna og lymskulega ætlan annarra. Skjall- ið snerti mig eins og það væri mér ætlað; ég varð skelkaður er hætta var á ferðum. Hvert Texti i. grein: „Sagnaþulirnir fá mesta aðsókn“ er hafnað af stíltilfinningu fremur en rökum. Langær hópur er sennilega ekki kunn samstæða (e. collocation) í íslensku. Frumtextinn, bestándigsten Kreise, kallar á slíka myndun, nú eða klunnalega umorðun. Lesandinn verður að gerast þjáll í þetta sinn. „Sögur þeirra taka langan tíma“ er einföldun; lykilorðið er Darbietungen, sem er nær því að vera „flutningur“, orð sem má skilja af samhenginu hér, og lýsir kannski betur samspili frásagnar og flutnings, en er um leið stíllega hrárra en þýska orðið sem er hátíðlegt, nánast háfleygt. Auk þess kallar það á eignarfallssamsetningu sem kallar á frekari breytingar. Lýsingarhætti núu'ðar er haldið í „mynda standandi“ til að halda knöppum stílnum í lýsingunni. „frá mér numinn“ er lokaniðurstaða á þýðingunni af gebannt í samhenginu blieb [...] gebanntstehen. Hugmyndir eins og „heillaður“, „þrumu lostinn“, „steinrunninn“ fóru í gegnum færiband 1 Þýðingarstefina: Að færa lesandann til framandi texta á eigin máli. Það þýðir að ekki verður alltaf leitað eftir „þjálli“ þýðingu. Leyfi framandtextinn það ekki verður að gera íslenskuna og stílinn í henni „þjálli“. Hins vegar bannar ekkert að nota „þjála“ lausn ef framandtextinn leyfir það. En ekki má gleyma að því þjálli sem orðasambönd eru, því skyldari eru þau klisjunni, sem er erkitýpa hins „þjála“ stíls.____________________________________ á . JSayáá - Tímarit þýðenda nr. io / 2006 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.