Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 34

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 34
Jón Bjarni Atlason geyma þónokkrar þýðingar eftir Poestion. Það er skemmst frá því að segja að þýðingar þeirra á kvæðinu eru talsvert ólíkar. Lehmann-Filhés velur þá leið að nota stígandi hrynjandi eða öfuga tvíliði (jambus) í gegnum alla þýð- inguna (nema auðvitað í lokaerindinu) á meðan Poestion reynir að halda í bragarháttinn frekast sem unnt er. Efni og form frumtextans fara því ekki saman í þýðingu hennar og gerir það oft að verkum að frekar léttur andi hvílir yfir hárómantísku myndmáli ljóðsins. „Kosturinn" við þessa aðferð er að textinn verður taktbundnari og því auðveldara fyrir lesandann að komast fram úr honum og fyrir þann sem ekki þekkir til frumtextans hlýtur þýðing hennar því að hljóma betur í eyrum. Hins vegar glatast margt af þeim galdri sem býr í samtvinnun forms og efnis ljóðsins. Einn nemandi minn orðaði þetta sem svo að jambarnir væru eins og í síbyiju og að það væri erfitt að einbeita sér að orðunum vegna ákafrar hrynjandi og þau festust því ekki í minninu. En gæði bragarhátta koma ekki síst í ljós þegar lesandinn hættir að taka eftir þeim. Þetta er þó vissulega smekksatriði. Annar nemandi var þeirrar skoðunar að hljómfallið í þýðingu Lehmann-Filhés væri mun fallegra og færi ljóðinu betur. Hvernig skyldi Poestion ganga að halda hinum óreglulega brag Sigrúnarljóða („aðeins stuðlasetning, þrjú ris og hnig og oft tilfallandi áhersluatkvæði" eins og stendur í greininni í Nord und Siid, en ekki er þar minnst á hendingar (innrím) sem eru áberandi í Ijóðinu)? I fyrsta lagi er að nefna að það er nokkuð djúpt í árinni tekið þegar hann segir að þýðingin sé með sama bragarhætti og frumtextinn. Stuðlar og höfuðstafir eru fáir og hendingar koma sjaldan fyrir. Hrynjandin í þýðingu hans byggist yfirleitt á öfugum tvíliðum (eða tilbrigðum við þá) en hann kemur meðvitað í veg fyrir að hún verði of „slétt“ með því að grípa inn í og trufla hana. Þannig nær hann tóni frumtextans oft betur en Lehmann-Filhés þó hann eigi töluvert í land með að skapa sömu stemningu og Bjarni. Lítum á seinni hluta þriðja erindis. Hvít er hreinust lilja, hvít ert þú sjálf sem mjöllin. Muntu þá miður skarta þó munnur og kinnar hvítni? Weifl ist die reine Lilie, Weissschimmernd steht die Lilie weifl wie Schnee bist du selber; Weiss bist wie Schnee du selber, sollst du dann minder schön sein, Wárst minder hold du, Mádchen, wenn Mund und Wangen weifl sind? Wenn Mund und Wang’ erblichen? (Poestion) (Lehmann-Filhés) 32 á .jOr/y/'-já — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.