Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 76

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 76
Thomas Brasch Hólmgangan Þegar þær sáu Marsýas klífa fjallið vissu þær að sigurvegarinn í þessari keppni héti Apollon. Göngulag Marsýasar var eins og göngulag manns sem hefur tapað, áður en keppni hefst. Uppi í miðjum hlíðum kastaði hann sér í grasið eins og hann ætlaði að sofa, velti sér síðan af einni hlið á aðra, spratt aftur á fætur og hélt áfram göngu sinni upp á tindinn. Þegar hann var kominn að síðustu klettasnösinni undir hásléttunni sáu þær glanslaus augun og hjarð- mannsflautuna í beltinu og voru núna vissar um að þessi maður var sá sem þær áttu von á. Þær hvísluðust á og fóru ekki heldur úr fylgsni sínu er Marsýas kom upp á flötina sem valin hafði verið til hólmgöngunnar. Apollon sté fram úr skjóli trésins er Marsýas var kominn á flötina. Þú ert Marsýas, sagði Apollon. Hjarðmaðurinn svaraði ekki. Þú skoraðir mig á hólm. Hér er hljóðfæri mitt. Apollon lyfti lýrunni upp fýrir höfuð. Það er heitt hérna uppi, sagði Marsýas og þær gátu séð glottið á öróttu andlitinu úr fylgsni sínu. Eg hef heyrt að þú leikir hvern dag á flautu þína meðan þú gætir kinda þinna, sagði Apoll- on. Það eru ekki mínar kindur, sagði Marsýas. En þú leikur á hverjum degi, sagði Apollon. A morgnana, svaraði Marsýas. Brasch tókst að velja ljótustu söguna í gervallri goðafræðinni. Blóð og óhugnaður. Þjóðverjar hafa svo lengi ráðið túlkun klassískra bókmennta. Það gerir þennan lesanda tortrygginn. Um miðja 15. öld áminnti Lorenzo Valla Germani að í fornöld hefðu þeir valdið hruni klassískrar menningar. Ef marka mætti hvernig Þjóðverjar töluðu latínu ennþá, bætti hann við, væri sú eyðilegging enn í fúllum gangi. Barbarar. Og hvað er fjallganga að vilja í grískri sögu? Grikkir gengu ekki á fjöll. Þessi Marsýas er fúll maður fárra orða, varla hýr og sprellandi satýri, líkist frekar Tevtóna. Möguleg túlkun: Norðrið gegn Suðrinu. Marsýas gegn Apolloni. Höfundur hefði átt að láta Marsýas blása í lúður. Er fegurð í ljótum sögum? Apollon er í þessari, guð lista og skáldskapar, sonur Seifs og 74 á .íföayúá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.