Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 74

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 74
Elias Canetti líka safnað fólki kringum mig og sagt því sögur; ég get líka fengið áheyrn. En í stað þess að fara stað úr stað, án þess að vita hvern ég hitti, hvaða eyru opni sig fyrir orðum mínum, í stað þess að treysta algjörlega á frásögn mína set ég orð mín á pappír. Eg lifi í skjóli hurða og borða, deigur draumóra- maður, og þeir í mannþröng markaðarins meðal hundrað framandi andlita, ávallt að breyta og ólún- ir af burði nauðsynjalausrar visku, án bóka, metn- aðar og innantóms orðspors. Meðal fólks sem lifir af bókmenntum á okkar breiddargráðum hef ég sjaldan kunnað við mig. Eg hef fyrirlitið það vegna þess að ég fyrirlít eitthvað hjá sjálfúm mér og ég held að þetta eitthvað sé pappírinn. Hér var ég allt í einu á meðal skálda sem ég gat litið upp til vegna þess að orð þeirra höfðu aldrei verið lesin. En í næsta nágrenni, á sama torgi, varð ég að viður- kenna hversu ósanngjarn ég hafði verið við pappír- inn. Orstutt frá sagnaþulunum áttu skrifararnir sinn stað. Það var afar rótt hjá þeim, rólegasti stað- urinn á Djema el Fna. Skrifararnir voru ekkert að hrósa sér af þekkingu sinni. Þeir sátu kyrrir, smá- vaxnir og væskilslegir, með ritföng sín fyrir framan sig og aldrei fékk maður á tilfinninguna að þeir biðu eftir viðskiptavinum. Þegar þeir litu upp virtu þeir mann forvitnilaust fyrir sér og horfðu brátt í aðra átt. Bekkir þeirra stóðu nokkuð frá hver öðrum svo ekki var unnt að heyra það sem fram fór hjá þeim næsta. Þeir hógværari, eða kannski fornari á meðal þeirra létu sér nægja að kúldrast á jörðinni. Hér hugsuðu þeir eða skrifúðu í þagmælskum heimi, umluktir gauragangi markaðstorgsins en um leið út af fyrir sig. Þeir voru eins og ráðgjafar í einka- málum og þar sem sú ráðgjöf fór fram opinberlega höfðu þeir tileinkað sér nokkurs konar hverfanda. Þeir voru naumast viðstaddir sjálfir, hér skipti að- eins eitt máli, hin þögla tign pappírsins. Pappír, spurningin um pappír eða blað í samhenginu að setja orð á pappír. Blaðið er venjulegra, en í textanum er sérstaklega talað um pappír en ekki blað og verður ljóst neðar í greininni að „þetta eitthvað“ verður að vera pappír. 4- grein: Hverfandi sem ástand tjáir það sem etwas Verschwindendes vill segja, viðstadda menn sem horfnir eru, sögumaður Canettis hefur reynt þessa tilveru áður í hringnum hjá sagnaþulnum og skilur og virðir út frá sjálfum sér. Til þeirra komu karlar einir eða pör. Einu sinni sá ég tvær konur með andlitsblæju sitja á 72 fo'1 d - Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.