Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 81

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 81
Hólmgangan Hann hefur varla verið svona góður á flaut- una, sagði Apollon. Marsýas fálmaði með höndunum og þau áttuðu sig á að hann vildi standa upp. Apollon togaði hann á fætur. Æpandi maðurinn gekk eftir grasinu að þallsbrúninni. Hann öskraði tón sinn yfir dalinn og blóðið spýttist án afláts út úr líkama hans. Apollon gekk til hans og rétti honum flaut- una. Marsýas þeytti henni niður hlíðina og féll síðan saman. Þau héldu að hann væri dáinn en allt í einu lyfti hann höfðinu og hreyfði munn- inn. Hvað segir hann? spurði Apollon. Þau gátu ekki skilið það sem Marsýas sagði. Hann byrjaði aftur að æpa. Affur hættu ópin, munnurinn hélst opinn, augun störðu á þau. Hann er dauður, sögðu þær Takið húðina. Við festum hana upp við lind- ina og stjórnum vatnsflæðinu með henni. Áin á að heita eftir Marsýasi. Tilkynnið að hann hafi tapað í keppninni og verið fleginn í refsingar- skyni. Eins og þú mælir fyrir, sögðu þær og brutu saman belginn sem húðin af Marsýasi var orðin. Bíddu, Apollon, kölluðu þær þegar þær sáu guðasoninn ganga á brott, við komum með. Apollon sneri sér ekki við. Hann hraðaði för sinni. Bíddu, hrópuðu þær aftur. Apollon stansaði og sneri sér til þeirra. Eigið ykkur og teygið. Dauðastríðið: Óvíð gefur Marsýasi rödd í 6. bók Metamorfósanna: „Nei! Hættið! Hví að slíta mig frá sjálfum mér?“ Svo öskraði hann: „Æ, æ! Ég skal iðrast. Engin flauta er þess virði.“ Óvíð heldur áfram: „Sem hann öskraði fláði Apollon skinnið af útlimunum. Hann var eitt flagandi sár. Blóðið fossaði alls staðar, sinar berar og vöðvar, naktar æðar og púlsandi innyflin komin í ljós, og hægt að telja gagnsæjar pípurnar í brjóstholinu. Nú grétu hann jarðræktarmennimir og skógar- vættirnar, Fánarnir og bræður hans Satýrarnir, en einnig Ólympstindur, honum svo kær, og dísirnar, og sérhver hirðir í fjöllunum þeim sem sat yfir síðhærðum ám og gætti hjarða. Þá vöknaði frjósöm jörðin og saug tárin djúpt inn í æðar sínar; þar varð til vatn, sem síðan spýttist upp í loftið. En þaðan streymir fljót yfir flúðir og rennur til sjávar, fljótið Marsýas, tærasta og ferskasta fljót í Frýgíu.“ Þýðing: Gauti Kristmannsson Fylgitexti: Gottskálk Þór Jensson á Jföœyrásá — í dag heyra sönggyðjurnar til þín 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.