Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 95

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 95
Á hdlum ís - Ijóðrœn skautahlaup til hliðsjónar eða þýddu uppúr henni. Það átti til dæmis við um kínverska ljóðskáldið og þýðandann Dong Jiping sem á árunum 1995-98 þýddi 226 ljóð eftir 37 skáld og gaf út í safnriti sem nefndist Tíminn og vatnið — íslensk nútímaljóðlist. Don Jiping hafði verið á starfsönninni í Iowa 1993 og komist í tæri við The Postivar Poetry oflceland. Fyrir milligöngu Ólafs Egilssonar sendiherra hafði hann samband við mig og fékk leyfi til að nota þýðingar mínar og bað mig að senda sér þýðingar á verkum yngri skálda. Svo vel vildi til að árið 1994 hafði komið út í Lundúnum sýnisbókin Brushstrokes of Blue með þýðingum á 50 ljóðum eftir 8 yngri skáld sem við Bernard Scudder og David McDuffhöfðum snarað. Þá bók sendi ég honum ásamt enskum þýðingum á ljóðum Jónasar Þorbjarnarsonar. Þannig varð til fyrsta sýnisbók íslenskrar ljóðlistar á kínversku með kápumynd af Steini Steinarr. Hjálmar W.Hannesson sendiherra samdi formála, en ég skrifaði inngang um ljóðlist á Islandi. I framhaldi af þýðingum fyrir Brushstrokes ofBlue þýddi ég ljóð Lindu Vilhjálmsdóttur fyrir tvítyngda kverið Mona Lisa sem kom út í Lundúnum 1993 með 15 ljóðum. Ennfremur þýddi ég 14 ljóð eftir Lindu og 10 ljóð eftir Baldur Óskarsson sem prentuð voru í tveimur litlum heftum 1999 í sambandi við alþjóðlega ljóðlistarhátíð í Rotterdam. Enn mætti halda áfram að fjalla um ljóðaþýðingar í safnritum í Rúss- landi, Úkraínu, Lettlandi, Búlgaríu, Indlandi, Belgíu, Danmörku, Noregi og Svíþjóð, en nú mun nóg fjasað að sinni og því sagt amen eftir efninu. jflePl á .ýdayÁ-js/ - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.