Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 102

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 102
Ricardo Herren dauða fangaða indíánans og máltíðarinnar sem hann varð að. I sex daga og sex nætur fastaði hann nauðugur og gerðist ekkert markvert þann tíma, nema hvað hann fann hvernig þeir litlu kraftar sem hann bjó enn yfir þurru. Það var aðeins sársaukinn í fætinum sem vakti hann endrum og eins af endalausu mókinu. A sjöunda degi heyrði hann hrópað: „Heyr, hvítir menn!“ Á bakkanum hinum megin stóð Inigo de Vascuna og með honum riffilskyttan Cristóbal Martín. Þeir sögðu Gaspar de Ojeda vera dáinn og þjóninn Francisco kominn með hitasótt; að þeim hefði tekist að koma sér af stað til að leita útgönguleiðar úr völundarhúsinu og ætluðu sér að rekja slóðina aftur til Alfingers. Francisco Martín, sem enn var alls ófær um gang, varð öðru sinni að horfa á bak félögum sínum. Hann beið tvo daga til viðbótar, sokkinn í hyldjúpt vonleysi og yfir- þyrmandi svelti. Hann hafði engu að tapa, hann var búinn að missa allt nema lífið sjálft. En morguninn eftir skildi hann vopn sín eftir og tókst af hinstu kröftum að klóra sig að bakkanum, teygði sig í trjábol og lét straum- inn fleyta sér niður ána. Hann flaut eftir ánni allan daginn. Áður en dimmdi kom hann auga á kofaþyrpingu indíána í nánd við bakkann og tókst að beina trjábolnum þar að landi. Ekki er ólíklegt að Martín hafi hugsað að nú biði hans annaðhvort banahögg eða björgun. Hið síðara var einmitt það sem og gerðist. Frumbyggjarnir tosuðu honum upp, lögðu í hengirúm og gáfu honum að borða. Þremur mánuðum síðar var hann orðinn heill heilsu. 3. Indíáninn Paco11 I maí 1532 var Ambrosius Alfinger orðinn þreyttur á biðinni eftir Vascuna og ákvað að senda túlk sinn, Esteban Martín, ásamt tuttugu mönnum til Coro að fregna um örlög hópsins. Esteban Martín lagði upp hinn 24. júní og 34 dög- um síðar var hann kominn áfallalaust til Coro. Þar frétti hann að til manna Vascuna hefði ekkert spurst og frumskógurinn, að því er virtist, gleypt þá. Hann safnaði 82 nýliðum í Coro og Maracaibo og hélt aftur til yfir- manns síns sem á meðan hafði fært sig um set til Zonico, í um 750 kílómetra fjarlægð frá Coro og 350 frá Cabo de Vela. Þrátt fyrir liðsaukann til áframhaldandi landvinninga var Alfinger orð- inn þreyttur á mótlætinu og afréð að snúa til baka. Reynslan hafði nú kennt frumbyggjum hverju mátti búast við af konkístadorunum og því brenndu þeir þorp sín og flýðu til fjalla jafnskjótt og spurðist að þeir væru í grennd. 11 Paco er gælunafn fyrir Francisco. (Þýð.) IOO á .ffiœýráá - Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.