Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 113

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 113
Höftindar og þýðendur H.C. Andersen (1805-1875, Jarðlífiins forgengileiki, bls. 94), vinsælasti ævintýrahöfundur heimsbókmenntanna og frægasti rithöfundur Dana. Baldur Óskarsson (f. 1932, Hugleiðingar við hlustun á radíóteleskóp bls. 54), ljóðskáld og þýðandi. Vann um árabil hjá Ríkisútvarpinu, hefiir þýtt úr ensku, spænsku og Norðurlandamálunum. Hann hefur sent frá sér fjórtán ljóðabækur, síðast Ekki láir við stein (2004) og Endurskyn (2006). Bjami Thorarensen (1786-1841, Sigrúnarljóð, bls. 36) amtmaður og ljóðskáld. Eitt þekktasta kvæði hans er Eldgamla Isafold. Thomas Brasch (1945-2001, Hólmgangan, bls. 74), þýskur rithöfundur, leikskáld og ljóðskáld. Ólst upp í Austur-Þýskalandi og lagði stund á blaðamennsku við Karl-Marx- Universitat í Leipzig en var vísað úr skóla fyrir að sproksetja forystumenn alþýðulýðveldis- ins. Átti stöðugt í útistöðum við valdhafa uns hann fékk leyfi til að flytjast yfir í Vestur- Þýskaland 1976. Ári seinna kom út í Vestur-Berlín Vorden Vátem sterben die Söhne sem gerði höfundinn á svipstundu frægan um allt Þýskaland. Síðasta bók hans Wer durch mein Leben will, mufidurch mein Zimmer (ljóð) kom út ári eftir lát hans. Elias Canetti (1905-1994, Sagnaþulir og skrifarar, bls. 70) þýskumælandi rithöfundur af ætt spanjólagyðinga, fæddist í Búlgaríu, ólst þar upp og á Englandi. Eftir dauða foður síns 1912 bjó hann með móður sinni og systkinum í Þýskalandi, Sviss og Austurríki. Þegar nasistar innlimuðu Austurríki árið 1938 hrökklaðist Canetti með konu sinni til Lundúna þar sem hann bjó meira og minna fram á áttunda áratuginn, er hann settist að í Ziirich þar sem hann bjó til dauðadags. Hann fékk Nóbelsverðlaunin 1981. Höfundarverk Canettis er afar fjölbreytilegt. Hann skrifaði eina skáldsögu, Die Blendung (1936); nokkur leikrit; sjálfsævisögu í 3 hlutum: Diegerettete Zunge - Geschichte einer Jugend (1977), Die Fackel im Ohr—Lebensgeschichte 1921-1931 (1980) og Das Augenspiel-Lebensgeschichte igyi-ipy/ (1985); DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN III
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.