Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 69
Athugaverdt Vid Utleggingar
arnar mjng afbakadar. Ecki er þetta í því skini ritad, ad vanþackadar séu
þeim gnmlu og gódu Hóla-Biskupum þeirra lofsverdu fyritektir í þessu; því
margir af vorum landsmonnum hafa sídan góda nytsemd þar af haft; en ad
eg segi þad satt, sem ádur er skrifad, verdur af morgu sannad. Formáli sá,
bls. 17-20, sem Biskupinn sálugi Doctor H. Finnson hefir samantekid fyrir
framan bók þá, er nefnist Qvoldvokur, prentada ad Leirárgordum 1796,
Tom. I., og sá vid Sigurljód, prentud 1797, sýna útþryckilega hans mein-
íngu í þessu efni, med fleiru, sem bædi sá sálugi Biskup og adrir hafa skrifad
þar um.
Margt mætti fleira hér um rita, en eg vil nú enda þessi fá ord í þetta
sinn, med þeirri innilegri alúdar-bón til minna kjæru Landsmanna, sem
taka sér fyrir hendur ad útleggja gódar gamlar eda nýjar bækur, ad þeir
vildu láta sér þócknast at athuga vel ádur umgétnar reglur, og hvorki víkja
oflángt frá Rithofundunum og þeirra meiníngum, né hnoda ofmjog vort
góda og gamla módur-mál; útleggjararnir þurfa og ad velja til sinna útlegg-
ínga hinar bestu útgáfur bóka. Er til alls þessa stór naudsyn á þeckíngu og
lærdómi, því ecki verdur því med roksemd móti mælt, ad á uppfrædíngu
sé, yfir hofud sagt, enn þá allmikill brestur í þessu fáfroda landi.
Bæ vid Hrútaí]0rd,
þann Ita Septembr. 1802.
Haldor Jakobsson.
á .93/Xydiá, — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu
67