Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 31

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 31
Magnús Ásgeirsson ogAðventa anum, hún er upphafnari og langsóttari, ef svo má segja: lágnættismoll- unni í stað Natten; brimandi bumbuslátt í stað en Musik; huldusamþætt í stað dele af; grátþrungins fagnaðar í stað Glæde græd.“18 Gunnar nýtir sér greinilega frelsi sjálfsþýðandans, „hann fylgir hvorki málsgreina- né efnis- greinaskipan frumtextans, auk þess fellir hann oftlega burt stílbrögð eða breytir þeim. Gunnar fellir raunar einnig burt töluvert af samtölum, yfir- litsþáttum og innskotum sögumanns úr textanum, enda er þýðing hans, samkvæmt lauslegri könnun minni, um það bil 20% styttri en frumtext- inn“, segir Þröstur.19 En endurritun Gunnars er samt ekki annað verk og því má hún sæta samanburði við frumtextann og við þýðinguna sem fyrir er. Niðurstaða Þrastar er að „þessi þýðingartilraun Gunnars (eða tilraun til endursagnar) [hafi] einfaldlega mistekist, þýðing Gunnars er verri en þýðing Halldórs og vísa ég í stílsamanburðinn því til áréttingar “20 Sú niðurstaða er í samræmi við umsagnir í ritdómum og telur Þröstur sjálfur að þetta sé almennt við- horf sem hafi þegar komið fram árið 1970 í ritdómi Gunnars Stefánssonar um fyrsta hluta Fjallkirkjunnar, þar sem segir að höfundur „hafi líklega ekki haft erindi sem erfiði í umritun sinni á sögunni.“21 VI Vissulega er það raunin að jafnvel þeir sem í umsögnum bregðast já- kvætt við verkum Gunnars eru gagnrýnir á íslenska framsetningu hans. Arið 1977, þegar út er komið þriðja heildarritsafn Gunnars Gunnarssonar, skrifar Jóhann Hjálmarsson um síðasta bindið þar sem eru nokkrar sögur í nýrri íslenskri gerð höfundar. „Ekki verður sagt um tungutak Gunnars Gunnarssonar að það sé lipurt. Það getur aftur á móti verið stirt, oft hrjúft eins og stórskorið landslag. Setningar eru stundum óþarflega langar, orða- röð óvenjuleg og orðaval sérviskulegt. Fyrir kemur að íýrnska í notkun orða spillir fyrir.“ Jóhann segir þó að tungutakið venjist og verði „hugstætt vegna þess að lesandinn finnur að efni og form eiga samleið.“22 Til eru þeir sem hafa brugðist við á langtum neikvæðari hátt, til dæmis Illugi Jökulsson löngu síðar þegar hann segir í blaðagrein að svo megi heita sem Gunnar hafi „prívat og persónulega eyðilagt sjálfur alla möguleika sína á að íslensk 18 Þröstur Helgason: „Þrjú andlit Fjallkirkjunnar" (sbr. nmgr. 16), s. 135. 19 Þröstur Helgason: sama rit, s. 136. 20 Þröstur Helgason: sama rit, 136. 21 Þröstur Helgason: sama rit, s. 128-129. Hann vísar til ritdóms Gunnars Stefánssonar í Tímanum 1. nóvember 1970. 22 Jóhann Hjálmarsson: „Ritsafn Gunnars Gunnarssonar", Morgunblaðið 23. júní 1977. á . — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.