Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 53

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 53
Blómjurt, skrauti svipt? Um kvœðaþýðingar Vestur-Islendinga í seinni greininni, „Present-day Literature of Iceland,,, fjallar Vilhjálmur einkum um samtíðarskáldin. Hann birtir fjórar þýðingar eftir Disney Leith úr bók hennar Verses and Translations sem kom út í London 1895. Ein þýð- ing er eftir Bayard Taylor.6 Sjálfur birtir Vilhjálmur þarna eigin þýðing- ar á kvæðum eftir Steingrím Thorsteinsson, Þorstein Erlingsson og Jón Olafsson. Meðal þeirra eru allmörg af smákvæðum Steingríms, t.d. „Loss and Gain„ („Þrek og viðkvæmni,,): Hjarta mitt stælist við stríð My heart is strengthened by strife, þó stenst á hvað vinnst og hvað tapast. yet are matched my winnings and Iosses. Það sem mitt þrek hefur grætt, For that which in power I gain, það hefur viðkvæmnin misst. that I in tenderness lose. I lok greinar sinnar beinir Vilhjálmur athyglinni að Þorsteini Erlingssyni. Hann segir að margir telji hann snjallasta skáld samtímans. Hann hafi rót- tækar skoðanir bæði í stjórnmálum og trúmálum. Bestu kvæði hans séu óþýðanleg. Samt vill Vilhjálmur sýna dæmi um eitt af hinum einfaldari kvæðum Þorsteins og það er „The Heritage,, („Arfurinn,,). Fyrsta erindið í þýðingu Vilhjálms er svona: It may be that yours is a powerful land; It may be that your heart swells with pride where you stand When her armies come home from afar With the man who has fought for his home while his strength Could support him, but now has been conquered at length Bound fast to your triumphal car. Þessar greinar Vilhjálms eru prýðileg kynning á íslenskri kvæðagerð. Þær sýna að hann hefur ágæta þekkingu á efninu og góða hæfileika sem þýðandi enda hefur hann mjög gott vald á báðum tungumálunum. Veturinn 1899-1900 var Eggert Jóhannsson (1860-1929) að skrifa grein á ensku um bókmenntaiðju Vestur-Islendinga sem hann hugðist birta í kan- adísku tímariti. í þessu söguágripi vill Eggert hafa sýnishorn úr kvæðum Stefáns G. og Kristins Stefánssonar í enskri þýðingu. Eggert gerir tilraun til að þýða kvæðin sjálfur en telur sig skorta skáldgáfu til þess. I bréfi til Stefáns birtir hann þýðingu sem hann telur vera slarkandi en það er er- indi úr kvæðinu „Mála milli“. Ljóðstafasetningin hefur augljóslega reynst honum erfið; honum tekst báglega að koma ljóðstöfum og áherslum fyrir á 6 Það er „Minni konungs á Þingvelli" eftir Matth. Jochumsson. Úr bók Taylors: Egypt and Iceland in the Year 18/4. á Jföœy/já — Að geta sagt „shitk fyrir framan dömu 5i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.