Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 41

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 41
Magnús Asgeirsson ogA&venta lengd“, „nóra af birtu“, fortíðarmyndin „mólu“, og orðin „mjallarþyrlar" og „mjallarmyrkur“ - allt þetta gerir endurritarinn að sínu tungutaki eins og ekkert sé sjálfsagðara. Sá sem þræðir í gegnum íslensku gerðirnar tvær af Aðventu, ber þær saman og hefur jafnframt hliðsjón af frumtextanum, öðlast athyglisverða en líka nokkuð dapurlega mynd af endurritun Gunnars Gunnarssonar. Þarna eru vissulega ýmsar málsgreinar sem staðið geta sem góður vitnis- burður um þann orðmarga og upphafna, svo ekki sé sagt skrúðmælga stíl sem Gunnar virðist hneigjast til er hann ritar íslensku. Þessi stíll er nokkuð íjarlægur þeim sem einkennir danska gerð Aðventu, en slíkur munur er ekki frágangssök og er í sjálfum sér spennandi rannsóknar- efni. Vafalaust er hægt að færa rök fyrir því að þessi saga taki nokkrum umskiptum í framsetningu þegar hún er flutt „heim“, inn í tungumál heimkynna sinna. En því miður er höfundur ekki eingöngu að endurita danska gerð sögu sinnar því að Gunnar kemur sjálfum sér í úlfakreppu með því að rýna stöðugt í þá íslensku þýðingu sem fyrir var. Þannig lendir hann stundum í ógöngum þegar hann leitar annarra leiða en fyrri þýðandi og sjá má dæmi um það fyrr í þessari grein. 1 slíkum tilvikum virðist Gunnar fara að með svipuðum hætti og við endurritun Fjallkirkj- unnar. I því kann að felast viss mótsögn því að þegar hann endurritar Aðventu er afstaða hans til fyrri þýðingar greinilega önnur og reyndar opinberast kreppa höfundarins mun oftar í því hvernig hann notar og eignar sér texta fyrri þýðanda, eins og sýnt hefur verið hér að framan.34 Alltof margt í þessum endurritaða texta — og ekki síst það sem vel er gert — er komið frá Magnúsi Ásgeirssyni. Skorti menn enn frekari vitnisburð um það hvernig Gunnar telur sig geta eignað sér þýðingu Magnúsar, þá skal að lokum tilgreind sú ágæta vísa sem eignuð er Benedikt og hann fer gjarnan með fyrir munni sér þótt ekki vilji hann að aðrir heyri. Hér er þessi vísa Gunnars og þýðing Magnúsar: Stenet Hede, Storm og Sne styrker Fod og over Knæ, den som altid lever i Læ Livet aldrig faar at se. (37) Stormur, snjór og heiði há herðir kálfa og mýkir tá. Sá sem skjól sér ávallt á aldrei lífið fær að sjá. (45) 34 Þá „mótsögn" er hugsanlega hægt að skýra með því að Gunnar hafi annað veifið Ieitast við að rífa sig frá þýðingu Magnúsar og fara eigin leiðir, þótt hann hafi síðan skjótt leitað á vit Magnúsar að nýju. Önnur hugsanleg skýring er sú að Gunnar sé sérlega háður Magnúsi á vissum orðræðusviðum, t.d. í orðafari er lýtur að veðri og náttúru, sem eru vitaskuld lykilþættir í Aðventu. á Affiœpátá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.