Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 25

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 25
Magnús Ásgeirsson ogAðventa þýðingu en styðjist jafnframt við danska þýðingu og aðra þýska (sem hann tilgreinir báðar). Af hinum ýmsu þýðingum verksins sem ég hef kynnt mér, má hins vegar ljóst vera að þessi fræga málsgrein byggir á þrítekningu sama orðs sem birtist þó í seinni tvö skiptin með neitunarforskeyti. Enska þýðingin sem íslenski þýðandinn styðst helst við hljóðar svo: „All happy families resemble one another, but each unhappy family is un- happy in its own way.“ Þýsk þýðing sem ég hef athugað og önnur dönsk fara alveg sömu leið - þetta er í raun fremur slétt og fellt í þýðingu. Hand- bragð hins góða þýðanda birtist oft í atriðum sem kunna að virðast léttvæg en gera samt gæfumuninn. Þegar íslenski þýðandinn notar „ógæfusöm“ í stað þess að endurtaka „óhamingjusöm“, heldur hann endurómnum en hann yddar hann á listfengan hátt með þessu orði sem hefur svo mik- inn undirtón í íslensku: ógæfa. „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sér- staka hátt.“8 Þetta er semsagt upphaf þýðingar Magnúsar Asgeirssonar á Önnu Karenínu. Hann þýddi tvö fyrri bindin af þeirri skáldsögu en Karl ísfeld þau tvö síðari. Það vill gleymast — m.a. vegna þeirrar viðurkenningar sem Magnúsi hefur hlotnast fyrir ljóðaþýðingar sínar - að hann var einn af merkustu skáldprósaþýðendum á mikilvægu tímabili í lausamálsbók- menntum á íslensku, þ.e. á öðrum fjórðungi 20. aldar. Auk Önnu Karenínu þýddi hann m.a. Sœlueyjuna eftir Strindberg (1938), Uppreisn englanna eft- ir Anatole France (1927), Undir örlagastjörnum eftir Stefan Zweig (1939), Hvað nú - ungi maður? eftir Hans Fallada (1934) og tvær af mikilvægustu sögum Gunnars Gunnarssonar, Aðventu (1939) og Svartfugl (1938), en þær hafði höfundur samið á dönsku. Þótt Magnús væri að hluta til sonur rómantíkur og symbólisma, þá var hann jafnframt raunsæismaður í grundvallaratriðum - og þó í breið- um skilningi. Kristján Karlsson segir í umfjöllun um ljóðaþýðingar Magn- úsar að þær endurómi þjóðfélagslegan áhuga skáldsagnahöfundar; „hann auðgar íslenzka hefð að persónulýsingum, en velur þær við íslenzkt hæfi. Hann þýðir mörg kvæði, sem eru leifar af epískri hefð [...]. Hann þýðir mikið af kvæðum, sem bera vott um áhrif hinnar raunsæilegu skáldsögu í ljóðagerð“, og því telur Kristján að Ijóðaþýðingar Magnúsar séu m.a. bragarbót þegar litið sé á veikleika íslenskrar sagnagerðar, „hinn ótrúlega einfalda persónuskilning, sem þar ríkir, þegar örfáum höfundum sleppir, og vafalaust stafar að miklu leyti af íslenzku þröngbýli og þeim skorti á fjarlægðum gagnvart viðfangsefninu og í viðfangsefninu, sem skáldsagna- 8 Leo Tolstoi: Anna Karenina, I. bindi, þýðandi Magnús Ásgeirsson, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1941, s. 3. ffán d SBœýrátá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.