Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 63

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 63
Blómjurt, skrauti svipt? Um kvœðaþýSingar Vestur-Islendinga Kanadamenn af íslenskum ættum héldu áfram að þýða íslensk kvæði á ensku fram eftir tuttugustu öld. Þýðingarnar birtust í safnritum og í tímaritum, einkum í The Icelandic Canadian. Arið 1982 var gefið út í Edmonton safn þýðinga á kvæðum Stefáns G. að frumkvæði „The Stephan G. Stephanson Homestead Restoriation Committee" I bókinni eru enskar þýðingar á rúmlega 40 kvæðum og auk þess fáeinum brotum úr bréfum skáldsins og ritgerðum. Nokkrar kvæðaþýðinganna eru eftir Jakobínu Johnson, Watson Kirkconnell og Pál Bjarnason, en fjórir aðrir yngri Kanadamenn af íslensk- um ættum þýða flest kvæðin og eru sumar þeirra þýðinga fremur slakar. Að lokum skal hér getið þriggja Islendinga, sem settust að í Vestur- heimi eftir seinni heimsstyrjöldina og gáfu sig að þýðingastarfi með góð- um árangri: Kristjana Gunnars (f. 1948) hefur á síðara hluta tuttugustu aldar þýtt allmörg íslensk kvæði á ensku. Árið 1988 kom út í Kanada bókin Selected Prose &Poetry eftir Stephan G. Stephansson í þýðingu Kristjönu. I bókinni eru 16 kvæði eftir Stefán G., þ.á m. „Langförull“ og „Vopnahlé“. Kristjana hefur einnig birt mörg frumsamin ljóð á ensku. Hallberg Hallmundsson (f. 1930 ) bjó lengi í Bandaríkjunum á síðara hluta 20. aldar. Hann hefur þýtt á ensku íjölmörg kvæði íslenskra skálda, m.a. eftir Stefán G. Hallberg ritstýrði og valdi efni í ritið An Anthology of Scandinavian Literarture sem kom út í New York 1965. Þar eru m.a. þýð- ingar á íslenskum kvæðum og prósa, sumar eftir Hallberg sjálfan (hann þýðir t.d. „Andmæli ókennda hermannsins“ eftir Stefán G.), en einnig eru í bókinni kvæðaþýðingar eftir Pál Bjarnason og Jakobínu Johnson. Hall- berg er enn ötull þýðandi íslenskra nútímaljóða á ensku og hann hefur einnig þýtt fjölda ljóða á íslensku. Björn Jónsson (1920-1995) var læknir í Swan River í Manitoba. Hann birti sérstæðar og skemmtilegar enskar þýðingar á margskonar kveð- skap. Hann þýddi m.a. kvæðin „Skúlaskeið“ og „Skúla fógeta“ eftir Grím Thomsen, „Um dauðans óvissa tíma“ (On Death’s Uncertain Hour) eftir Hallgrím Pétursson, „Hótel jörð“ eftir Tómas Guðmundsson, „Lítill fugl“ eftir Örn Arnarson, „Það var eitt kvöld“ eftir Jón Helgason og „Seltjarnar- nesið“ (The Seal Pond Ness) eftir Þórberg Þórðarson og þar er fyrsta er- indið svona:20 But few people live on the Seal Pond Ness, they do very little and think even less, their summers are wet and the sun does not shine, their souls are as flat as a parson’s whine. 20 Þýðingar Björns eru í bók hans, Bymbögur, 1982. á - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.