Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 107

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 107
Ævintýri Tsjitsjikovs - Ljómandi gott. - Afhendið kostnaðaráætlun. Tsjitsjikov var með áætlunina til reiðu í brjóstvasanum. Og leigusamninginn fékk hann. Tsjitsjikov lét engan tíma fara til spillis og þaut á næsta stað: - Fyrirframgreiðslu takk. - Framvísið skýrslu í þríriti með tilheyrandi undirskriftum og stimplum. Á innan við tveimur stundum framvísaði hann skýrslunni gerðri eftir kúnstarinnar reglum. Stimplarnir voru svo margir sem stjörnur á himni. Og undirskriftir á sínum stað. Fyrir forstöðumanninn - Ivan Oþveginn Fyrir ritarann — Ivar Krukkufés Fyrir formann gjaldskrármatsnefndar - Jelísaveta Spör. — Rétt. Takið beiðnina. Það kumraði bara í gjaldkeranum við að sjá hvað var til greiðslu. Tsjitsjikov kvittaði og ók á brott með seðlana í þremur leiguvögnum. Svo uppí aðra stofnun. — Lán, með veð í varningi. - Sýnið varninginn. - Vesgú. Fulltrúa takk. — Ná í fulltrúa! Svei mér þá! Fulltrúinn er líka gamall kunningi: Emeljan Sauður. Tsjitsjikov greip í hann, tók með sér, og sýndi honum fyrsta kjallarann sem á leið þeirra varð. Þar sér Emeljan hvar liggur aragrúi af allskyns vörum. - N-já ... Eigið þér þetta allt? — Eg á það allt. - Jæja, segir Emeljan, fyrst svo er þá óska ég yður til hamingju. Þér eruð alsenginn miljónamæringur, heldur biljónamæringur! En Nozdrjov, sem gekk nú fast á hæla þeirra, hellti meiri olíu á eld- inn. - Sérðu, segir hann, bílinn sem er að keyra inn um hliðið með stígvél? Þetta eru sko hans stígvél líka. En síðan hljóp honum kapp í kinn. Hann dró Emeljan út á götu og fór að sýna honum: - Sérðu búðirnar? Þetta eru sko allt búðirnar hans. Allt sem er hinu- megin á götunni, það á hann. En það sem er hérnameginn, á hann líka. Sérðu sporvagninn? Hann á’ann. Götuljósin? Þau líka. Sérðu? Sérðu? Og hann snýr honum í allar áttir. Svo Emeljan fór að grátbæna þá. - Eg trúi! Eg sé ... Gefið sálu minni frið. á /ýiœp/riá — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.