Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 35

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 35
Magnús Asgeirsson ogASventa tiltölulega einföldu sögu um vinnumanninn Benedikt sem heldur í sína tuttugustuogsjöundu aðventuferð að hafa uppi á kindum sem hvorki hafa fundist við leitir né eftirleitir. Þessi eftir-eftirleit um vetrarríki fjallanna er í senn ástríða hans og „þjónusta“ og í hana fer hann einsamall — og þó ekki, því hundurinn Leó og hrúturinn Eitill eru með í för og sannarlega fullgildir förunautar. Hægt er lesa nóvelluna á staðbundinn og „þjóðlegan" hátt og það hafa Islendingar vafalaust oft gert, með hliðsjón af náttúru landsins og sögu sveitasamfélagsins (auk þess sem margir vita að persóna Benedikts átti sér raunverulega fyrirmynd), en staðsetning verksins vísar þó jafnframt út fyrir svið sitt og býður upp á víðtækari skilning og óháðan landamærum. Og það er þarna sem snilld þessarar nóvellu býr; hún býður lesanda að skilja sig sem táknsögu en jafnskjótt ögrar hún þó öllum einhlítum allegórískum skilningi eða samfelldri táknlegri útleggingu. Hún varðveitir einfaldleika sinn allt til enda en umbreytir honum jafnframt í leit lesandans í marg- víslegu snjókófi. Þótt lesandi fylgi Benedikt og förunautum hans jafnt á mannafundi sem út í mannlausar óbyggðir og veðravíti, þá er ljóst að ferðin er líka farin um hugarlendur Benedikts og þar er sitthvað hulið. Þannig fetar þessi saga einhvern furðulegan og mikilvægan stíg á mörkum náttúru og menningar, samfélags og einstaklings, umheims og innra lífs. VII Þegar hátíð fer í hönd, búa menn sig undir hana, hver á sína vísu. Slíkt er hægt að gera með mörgu móti. Benedikt gerði það líka á sinn hátt. Hann var sá, að í byrjun jólafostu, helzt á sjálfan aðventusunnudag, ef veður leyfði, bjóst hann að heiman með ríf- legt nesti, sokkaplögg til skipta, mörg pör af nýgerðum leðurskóm, prímus í malnum sínum, olíubrúsa og glas af vínanda, á leið upp á fjöll og firnindi, þar sem ekki var annað kvikt á ferli um það leyti árs en harðfengir ránfuglar, sem hafast þar við allan veturinn, refir og einstöku eftirlegukindur [...] Þegar hátíð fer í hönd búa menn sig undir hana hver á sína vísu. Það getur gerzt á margan máta. Benedikt hafði sinn hátt á því sem öðru. Hann var sá, að í byrjun jólaföstu, helzt á sjálfan aðventusunnudag ef veður leyfði, lagði hann upp með ríflegt nesti, sokka- plögg til skiptanna, tvenna eða þrenna nýgerða leðurskó, prímus, olíubrúsa og glas af vínanda í mal sínum, ferðinni heitið á fjarlægar fjallaslóðir þar sem um þetta leyti árs var ekki annað kvikt á ferli en harðgerðir ránfúglar, refir og einstöku eftirlegukindur [...] Hvað héldi maður um skyldleika þessara tveggja texta ef maður þekkti þá ekki fyrir og rækist á þá ómerkta? Ég hygg að flestir teldu að um væri að ræða tvö afbrigði af sama texta eftir höfund sem gert hefði fremur smávægi- legar breytingar. Ef textinn vinstra megin væri nýrri hefði höfundur ákveðið á Jffiœýtóá — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.