Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 70

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 70
Katelin Parsons Um Halldór Jakobsson Halldór Jakobsson fæddist 2. júlí 1734 á Búðum í Staðarsveit. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Jakob Eiríksson bóndi á Búðum. Hann var elsti sonur þeirra og ástsæll af þeim báðum en einkum af móður sinni að eigin sögn. Þar sem Jakob var efnaður maður fengu synir hans góða menntun. Halldór var tvö ár í Skálholtsskóla og fór síðan 19 ára gamall til Kaupmannahafnar og lærði við háskólann þar. Hann var fús og hæfur nemi að eigin sögn, og lauk embættisprófi í lögfræði árið 1756. A páskadagsnótt það ár brutust út slagsmál milli danskra og íslenskra stúdenta. Halldór tók þátt í þeim og sló einn danskan stúdent með korða og særði hann. Honum og öðrum Islendingi var vísað úr skóla í tvö ár. Námsferli Halldórs var þar með lokið og næsta vor sigldi hann aftur til Islands þar sem sýslumannsembætti í Vestmannaeyjum beið hans. Aldrei fór hann þó til Vestmannaeyja þar sem Einar Magnússon sýslumaður í Strandasýslu sagði af sér um svipað leyti og Halldór kom aftur til Islands. Halldór sótti þá um og fékk Strandasýslu. Árið 1760 kvæntist hann Ástríði Bjarnadóttur en samband þeirra var aldrei sérstaklega gott og hún fór að lokum frá honum 1796. Þau áttu eina dóttur saman, Guðrúnu, en hún dó nýgift og barnlaus árið 1783. Halldór Jakobsson er líklega þekktastur fyrir afglöp sín. Til dæmis missti hann eitt sinn sýslumannsembættið þegar sá frægi útilegumaður Fjalla-Eyvindur slapp úr gæslu hans. Ári seinna fékk hann embættið aft- ur, en atvikið varð að þjóðsögu. Strandasýsla er þekkt fyrir galdramenn sína og ein saga um Halldór fjallar um samskipti hans við galdramann að nafni Jón glói. Onnur saga herrnir að hann hafi sjálfur verið fjöl- kunnugur og valdur að dauða eiginkonu sinnar. Langþekktasta atvik á embættisferli Halldórs er þó það sem átti sér stað í kjölfar skipstrands við Engines árið 1787. Áhöfnin fórst en talsverðu magni af brennivíni tókst að bjarga. Þegar það uppgötvaðist breyttist björgunarstarfið í fyllirí og tók Halldór — sem sagður er drykkfelldur í heimildum - fullan þátt í því. Peningar frá konungsversluninni sem áttu að vera á skipinu hurfu einnig 68 d . jtfœydá - Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.